Árni Þorleifsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Árni Þorleifsson starfsmaður Íþróttamiðstöðvarinnar, nú tímabundið starfsmaður hjá Össuri í Rvk, fæddist 7. janúar 1995.
Foreldrar hans Þorleifur Dolli Hjálmarsson, rafiðnfræðingur, rafvirki, f. 27. desember 1961, og sambúðarkona hans Ágústa Hulda Árnadóttir, húsfreyja, matráður, f. 16. janúar 1962.

Þau Agnes hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa að Áshamri 71.

I. Sambúðarkona Árna er Agnes Líf Sveinsdóttir, við nám í sálfræði, f. 23. desember 1997.
Barn þeirra:
1. Elmar Goði Árnason, f. 15. desember 2022.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.