Viktor Ágúst Sighvatsson

Viktor Ágúst Sighvatsson röntgenlæknir í Svíþjóð, á Lsp og hjá Krabbameinsfélaginu, fæddist 21. janúar 1952.
Foreldrar hans voru Sighvatur Bjarnason bankamaður, bókari, aðalféhirðir, f. 5. júní 1919, d. 6. desember 1998, og kona hans Elín Jóhanna Ágústsdóttir húsfreyja, f. 12. júní 1925, d. 13. október 2021.
Viktor eignaðist barn með Margréti 1979.
Þau Jóna Margrét giftu sig, eignuðust tvö börn.
I. Barnsmóðir Viktors er Margrét Jónsdóttir Ísdal, f. 9. mars 1956.
Barn þeirra:
1. Kristín Viktorsdóttir, f. 5. nóvember 1979.
II. Kona Viktors Ágústs er Jóna Margrét Jónsdóttir úr Garðabæ, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 8. febrúar 1958. Foreldrar hennar Jón Ástráður Hjörleifsson, f. 2. mars 1930, d. 10. júní 2021, og Lilja Benjamína Jónsdóttir, f. 2. maí 1927.
Börn þeirra:
2. Ester Viktorsdóttir, f. 2. desember 1988.
3. Brynja Viktorsdóttir, f. 2. júní 1992.
{{Heimildir|
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Viktor.}
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.