Tómas Guðjónsson (Nýjalandi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Tómas Grétar Guðjónsson smiður, söðlasmiður fæddist 2. nóvember 1945.
Foreldrar hennar voru Guðjón Tómasson frá Gerði, skipstjóri, f. 30. júlí 1897, d. 10. desember 1979, og kona hans Aðalheiður Svanhvít Jónsdóttir frá Háagarði, húsfreyja, f. 3. janúar 1910, d. 26. október 1946.
Fósturforeldrar hans Sólveig Magnea Guðjónsdóttir húsfreyja á Hellu, f. 18. ágúst 1918, d. 19. maí 2002, og maður hennar Ólafur Jónas Helgason sjómaður, vélstjóri, húsvörður, f. 12. október 1914, d. 2. júní 1994.

Börn Aðalheiðar og Guðjóns:
1. Birna Rut Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 7. október 1932.
2. Sólveig Magnea Guðjónsdóttir yngri, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 24. nóvember 1936, ógift.
3. Tómas Grétar Guðjónsson smiður, söðlasmiður í Reykjavík, f. 2. nóvember 1945. Kona hans Lilja Gísladóttir, látin.

Þau Lilja giftur sig, eignuðust tvö börn og Lilja átti eitt barn áður. Hún er látin.

I. Kona Tómasar Grétars var Lilja Gísladóttir húsfreyja, starfsmaður hjá Landsvirkjun, f. 24. ágúst 1949, d. 10. september 2022. Foreldrar hennar Gísli Eiríksson, og Kristjana Guðrún Kristjánsdóttir.
Börn þeirra:
1. Sólrún Edda Tómasdóttir, f. 29. desember 1971.
2. Kristjana Aðalheiður Tómasdóttir, f. 11. október 1975.
Barn Lilju:
3. Hjalti Gíslason, f. 3. september 1968.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.