Tómas Einarsson (Vesturhúsum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Tómas Einarsson frá Selkoti u. Eyjafjöllum, haustmaður á Vesturhúsum fæddist 1744 og lést 25. janúar 1800, ,,varð bráðkvaddur“.

Barnsmóðir hans var Steinvör Ormsdóttir, síðar húsfreyja í Presthúsum, f. 1762, d. 1. desember 1853.
Barn þeirra var:
1. Andvana drengur fæddur 28. september 1787.


Heimildir