Súsanna Ólafsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Súsanna Sand Ólafsdóttir hestatamningamaður og reiðkennari fæddist 5. mars 1968.
Foreldrar hennar Guðrún Lísa Óskarsdóttir húsfreyja, kennari, f. 1. janúar 1936, og maður hennar Ólafur Edvinsson frá Færeyjum, f. 17. september 1934, d. 10. desember 1995.

Súsanna eignaðist barn með Jóni Ásgeiri 1984.
Þau Guðmundur giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Mosfellsbæ.

I. Barnsfaðir Súsönnu er Jón Ásgeir Ríkharðsson, f. 28. nóvember 1966.
Barn þeirra:
1. Rúrik Sand Jónsson, f. 12. desember 1984.

II. Maður Súsönnu er Guðmundur Björgvinsson símsmiður, f. 25. ágúst 1966.
Barn þeirra:
2. Rúrik Sand Guðmundsson, f. 12. desember 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.