Súsanna Sif Jónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Súsanna Sif Jónsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur fæddist 5. nóvember 1991.
Foreldrar hennar Sandra Snæborg Fannarsdóttir innkaupastjóri, rekstrarstjóri, f. 23. september 1964, d. 18. mars 2024, og sambúðarmaður hennar Jón Kristbjörn Jónsson, f. 3. september 1968.

Þau Arnar Gunnarsson giftu sig, hafa eignast tvö börn, en fyrra barnið fæddist andvana.

I. Maður Súsönnu Sifjar er Arnar Gunnarsson, f. 6. febrúar 1988. Foreldrar hans Gunnar Helgi Hauksson, f. 5. nóvember 1955, d. 12. júlí 2018, og Guðrún Björg Einarsdóttir, f. 15. janúar 1956.
Börn þeirra:
1. Fannar, f. 1. júlí 2010 andvana.
2. Aþena Malen Arnarsdóttir, f. 14. febrúar 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.