Sólveig Magnea Guðjónsdóttir (yngri)
Sólveig Magnea Guðjónsdóttir yngri, skrifstofumaður, aðalbókari í Rvk fæddist 24. nóvember 1936.
Foreldrar hennar voru Guðjón Tómasson frá Gerði, skipstjóri, f. 30. júlí 1897, d. 10. desember 1979, og kona hans Aðalheiður Svanhvít Jónsdóttir frá Háagarði, húsfreyja, f. 3. janúar 1910, d. 26. október 1946.
Börn Aðalheiðar og Guðjóns:
1. Birna Rut Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 7. október 1932.
2. Sólveig Magnea Guðjónsdóttir yngri, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 24. nóvember 1936, ógift.
3. Tómas Grétar Guðjónsson smiður, söðlasmiður í Reykjavík, f. 2. nóvember 1945. Kona hans Lilja Gísladóttir, látin.
Sólveig Magnea er ógift. Hún býr í Kópavogi.
I. Barnsfaðir Sólveigar var Morten Blowers bandarískur hermaður.
Barn þeirra:
1. Margrét Blowers, f. 29. janúar 1963.
II. Barnsfaðir Sólveigar er Haukur Hjaltason úr Rvk, matsveinn, f. 6. mars 1940, d. 8. nóvember 2017.
Barn þeirra:
2. Guðjón Heiðar Hauksson, f. 30. júlí 1969.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sólveig.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.