Sæunn Erna Sævarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sæunn Erna Sævarsdóttir, húsfreyja, rak Fiskibarinn í Eyjum, fæddist 25. nóvember 1967 í Rvk.
Foreldrar hennar Sævar Örn Helgason, f. 14. ágúst 1944 í Rang., d. 28. apríl 2014, og kona hans Ólafía Jónsdóttir, f. 10. júní 1945 í Barð., d. 23. september 2014.

Þau Guðmundur giftu sig 1995, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Sæunn bjó við Miðstræti 14.
Þau Jónas giftu sig, búa í Kópavogi.

I. Maður Sæunnar Ernu er Guðmundur Elíasson, vélstjóri, verkfræðingur, veitustjóri, f. 13. mars 1962 í Presthúsum.
Börn þeirra:
1. Sævar Örn Guðmundsson, f. 13. mars 1990 í Eyjum.
2. Agnes Lilja Guðmundsdóttir, f. 28. desember 1994 í Rvk.
3. Elías Skæringur Guðmundsson, f. 12. nóvember 1997 í Eyjum.

II. Maður Sæunnar Ernu er Jónas Ólafsson, matreiðslumeistari.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.