Sæmundur Árnason (sjómaður)
Fara í flakk
Fara í leit
Sæmundur Árnason frá Bala í Djúpárhreppi, Rang., sjómaður fæddist 5. september 1924 og lést 12. febrúar 1944.
Foreldrar hans voru Árni Sæmundsson bóndi í Snjallsteinshöfðahjáleigu í Landssveit og á Bala í Þykkvabæ, f. 27. júní 1897, d. 17. desember 1990, og kona hans Margrét Loftsdóttir húsfreyja, f. 27. janúar 1899, d. 12. ágúst 1981.
Sæmundur var sjómaður í Eyjum.
Hann drukknaði 1944.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.