Sverrir Guðnason
Fara í flakk
Fara í leit
Guðjón Sverrir Guðnason frá Guðnastöðum í A.-Landeyjum, verkamaður fæddist 31. maí 1935.
Foreldrar hans voru Guðni Guðjónsson frá Brekkum í Hvolhreppi, Rang., bóndi á Guðnastöðum og Brekkum í Hvolhreppi, f. 11. júní 1898, d. 14. apríl 1995, og kona hans Jónína Guðmunda Jónsdóttir frá Austur-Búðarhólshjáleigu í A-Landeyjum, húsfreyja, f. 5. júní 1902, d. 16. júní 1969.
Bróðir Sverris var
Guðni Björgvin Guðnason kaupfélagsstjóri, f. 1. apríl 1926, d. 15. janúar2022.
Sverrir flutti til Eyja, var verkamaður. Hann bjó í Fiskiðjunni 1986.
Hann er ókvæntur og barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá 1986.
- Íslendingabók.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.