Svava Tara Ólafsdóttir
Svava Tara Ólafsdóttir húsfreyja, kaupmaður fæddist 22. júlí 1994.
Foreldrar hennar Ólafur Ágúst Einarsson skipstjóri, f. 1. júlí 1961, og kona hans Halla Svavarsdóttir húsfreyja, kennari, f. 29. október 1957.
Börn Höllu og Ólafs:
1. Sindri Ólafsson hagfræðingur, var ritstjóri Eyjafrétta, rekur ferðaþjónustufyrirtæki í Eyjum, er eftirlitsdómari hjá HSÍ, og kennir í afleysingum, f. 19. maí 1983. Kona hans Hildur Sólveig Sigurðardóttir.
2. Daði Ólafsson stýrimaður, f. 22. júní 1987. Kona hans Thelma Hrund Kristjánsdóttir.
3. Einar Gauti Ólafsson málari, sjómaður, f. 17. desember 1991. Sambúðarkona hans Erla Steina Sverrisdóttir.
4. Svava Tara Ólafsdóttir húsfreyja, kaupmaður, f. 22. júlí 1994. Sambúðarmaður hennar Dagur Arnarsson.
Þau Dagur hófu sambúð, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Heiðartún 2.
I. Sambúðarmaður Söru Töru er Dagur Arnarsson framkvæmdastjóri, handboltamaður, f. 9. desember 1996.
Börn þeirra:
1. Flóki Dagsson, f. 25. ágúst 2021.
2. Tandri Dagsson, f. 13. september 2024.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Svava Tara.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.