Smári Úlfarsson
Smári Úlfarsson rennismiður fæddist 22. mars 1963 í Eyjum.
Foreldrar hans Ásta Guðfinna Kristinsdóttir húsfreyja, f. 18. september 1945, og maður hennar Úlfar Njálsson Andersen rennismiður, f. 10. janúar 1943.
Þau Þórunn Sigríður giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Rvk.
I. Kona Smára er Þórunn Sigríður Gunnsteinsdóttir frá Akureyri, húsfreyja, f. 10. september 1961. Foreldrar hennar Jórunn Inga Jóna Ellertsdóttir, f. 1943, og Gunnsteinn Sólberg Sigurðsson, f. 21. júní 1940, d. 7. ágúst 2008.
Börn þeirra:
1. Gunnsteinn Sólberg Smárason, f. 21. ágúst 1984.
2. Katrín Birna Smáradóttir, f. 2. september 1988.
3. Hákon Vignir Smárason, f. 17. október 1991.
4. Aron Ingi Smárason, f. 2. júní 1999.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Smári.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.