Sjöfn Guðjónsdóttir (Sólheimatungu)

Sjöfn Guðjónsdóttir frá Sólheimatungu, húsfreyja, bóndi fæddist 22. febrúar 1930.
Foreldrar hennar Guðjón Karlsson sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 27. nóvember 1901, drukknaði 15. maí 1966, og kona hans Sigríður Markúsdóttir húsfreyja, f. 26. september 1902, d. 13. ágúst 1993.
Börn Sigríðar og Guðjóns:
1. Karl Guðmundur Guðjónsson tollvörður, bjó í Svíþjóð, f. 21. nóvember 1928 í Sóheimatungu, d. 30. nóvember 2020. Kona hans Siv Karlsson.
2. Sjöfn Guðjónsdóttir, húsfreyja, f. 22. febrúar 1930 í Sólheimatungu. Maður hennar Steinar Magnússon.
3. Þórarinn Aðalsteinn Guðjónsson stýrimaður, f. 12. ágúst 1931 í Sólheimatungu. Kona hans Erla Jónasdóttir.
4. Rúnar Guðjónsson bóndi í Klauf í V.-Landeyjum, síðar á Hvolsvelli, f. 26. ágúst 1933 í Sólheimatungu, d. 20. maí 2017. Kona hans Hildur Ágústsdóttir.
5. Eygló Guðjónsdóttir, f. 12. febrúar 1935 í Sólheimatungu. Maður hennar Halldór Alexandersson.
6. Markús Sigurður Guðjónsson sjómaður, f. 15. janúar 1938 í Sólheimatungu, síðast í Fljótshlíð, d. 28. desember 1966.
7. Hrefna Guðjónsdóttir húsfreyja á Æsustöðum í Eyjafirði, f. 21. janúar 1940 í Sólheimatungu, d. 30. september 2006. Maður hennar Smári Steingrímsson.
8. Sigríður Guðjónsdóttir gjaldkeri, f. 16. júlí 1941 í Sólheimatungu. Maður hennar Jón Lárusson.
9. Garðar Guðjónsson, f. 20. ágúst 1942 í Sólheimatungu.
Sjöfn eignaðist barn með Ragnari 1951.
Þau Steinar giftu sig, eignuðust sex börn. Þau bjuggu í Árnagerði í Fljótshlíð.
I. Barnsfaðir Sjafnar er Ragnar Ágúst Bjarnason, f. 7. ágúst 1931.
Barn þeirra:
1. Sverrir Eyland Ragnarsson, f. 18. maí 1951.
II. Maður Sjafnar var Steinar Magnússon frá Árnagerði, bóndi, f. 5. nóvember 1927, d. 2. maí 2001. Foreldrar hans Magnús Steinsson, f. 1. mars 1896, d. 10. janúar 1943, og Jónína Sigríður Jensdóttir, f. 26. júní 1891, d. 21. mars 1970.
Börn þeirra:
2. Viðar Hafsteinn Steinarsson, f. 11. febrúar 1957.
3. Magnús Steinarsson, f. 12. október 1960.
4. Guðjón Steinarsson, f. 24. júní 1962.
5. Bjarni Ingi Steinarsson, f. 22. október 1956.
6. Sigurður Steinarsson, f. 4. desember 1972.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.