Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007
57 Árgangur
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Friðrik Ásmundsson
Ljósmyndir:
Halldór Guðbjörnsson
Tryggvi Sigurðsson, o.fl.
Prentvinna:
Prentsmiðjan Eyrún h.f. Vestmannaeyjum
Bókband:
Prentsmiðjan Oddi h.f.
Auglýsingar:
Halldór Guðbjörnsson
Útgefandi:
Sjómannadagsráð Vestmannaeyja 2007
Sjómannadagsráð 2007:
Stefán Birgisson formaður
Grettir Guðmundsson gjaldkeri
Sigurður Sveinsson ritari
Guðjón Gunnsteinsson meðstjórnandi
Valmundur Valmundsson meðstj.
Óttar Gunnlaugsson, meðstj.
Forsíðumyndin
Forsíðumyndina málaði Ásgeir Þorvaldsson sem lengi var til sjós á bátum héðan úr Eyjum. M.a. Valdimar Sveinssyni hjá tengdaföður sínum Sveini Valdimarssyni, Frá og Hugni. Þá gerði hann út um tíma, með Gísla Kristjánssni, Lunda VE sem áður var Sindri VE. Í upphafi lærði hann teikningu hjá Eggerti Guðmundssyni, síðar nam hann hjá Bennó, Bjarna Ólafi, Skúla Ólafs og Steinunni Einarsdóttur.(Sjá einnig sögu eftir Ásgeir á bls. 34).
Efnisyfirlit
- Hugvekja
- Kapalskipið Henry P. Ladin
- Starf vélstjórnarbrautar Framhaldskólans 2006-07
- Dragör strandar á Bakkafjöru
- Íslenskur skipasmiður í Ástralíu
- Guðjón Hafliðason, skipstj. og útgerðarmaður
- Helstu æviatriði Guðjóns á Skaftafelli
- Kafli úr sögu eftir Ásgeir Þorvaldsson
- Nýsköpunartogarar Vestmannaeyinga
- Kojuvaktin
- Skipstjórnarmenn
- Gömlu uppskipunarbátarnir
- Slysið á ytri höfninni 26. janúar 1923
- Júlíus Hallgrímsson
- Þættir úr þróun íslenskra fiskiskipa
- Breytingar á flotanum
- Sjómælingar við Vestmannaeyjar
- Sjómannadagurinn 2006
- Sjómenn og hjátrú
- Minning látinna
- Sérstakur draumur
- Þorbjörn Friðriksson frá Gröf
- „Fjölskyldan skiptir mig öllu máli“
- Vestmannaeyjahöfn -Skipakomur 2006