Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Ferleg „Fés“
Fara í flakk
Fara í leit
![](/images/thumb/5/5c/%C3%81stvaldur_Valt%C3%BDsson_SDBL._1988.jpg/200px-%C3%81stvaldur_Valt%C3%BDsson_SDBL._1988.jpg)
Í febrúarmánuði í fyrra stofnaði Ástvaldur Valtýsson ásamt dætrum, fyrirtækið Kinn sf. og er það til húsa í svonefndu Emmuhúsi, efst á Básaskersbryggju. Helsta framleiðsla Kinnar er söltun á samfestum kinnum og gellu, sem gengur undir nafni ,,Fés".
Meðfylgjandi myndir sýna Ástvald leggja Fés í saltpækil og á neðri myndinni eru Fésin, en framleiðslan er seld til Portúgals.
![](/images/thumb/7/78/F%C3%A9sin_SDBL._1988.jpg/300px-F%C3%A9sin_SDBL._1988.jpg)