Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1987/Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja 125 ára
Fara í flakk
Fara í leit
![](/images/thumb/a/a4/Elsta_%C3%BEj%C3%B3nustufyrirt%C3%A6ki_b%C3%A1taflotans_SDBL._1987.jpg/300px-Elsta_%C3%BEj%C3%B3nustufyrirt%C3%A6ki_b%C3%A1taflotans_SDBL._1987.jpg)
Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja varð 125 ára 26. janúar s.l. Á þessum tímamótum félagsins flutti það í eigið húsnæði að Strandvegi „Sandi“. Er þetta í fyrsta skipti sem félagið eignast húsnæði yfir starfsemi sína á liðlega aldarlöngum starfsferli. Starfsemi Bátaábyrgðarfélagsins í samvinnu við Tryggingamiðstöðina, er alhliða tryggingastarfsemi og hefur vöxtur og viðgangur félagsins verið sífellt vaxandi.
![](/images/thumb/7/74/Starfsf%C3%B3lk_B%C3%A1ta%C3%A1byrg%C3%B0arf%C3%A9lagsins_SDBL._1987.jpg/300px-Starfsf%C3%B3lk_B%C3%A1ta%C3%A1byrg%C3%B0arf%C3%A9lagsins_SDBL._1987.jpg)
![](/images/thumb/a/a3/Sj%C3%B3ma%C3%B0ur_og_unnusta_mb._Su%C3%B0urey_SDBL._1987.jpg/500px-Sj%C3%B3ma%C3%B0ur_og_unnusta_mb._Su%C3%B0urey_SDBL._1987.jpg)