Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1977/ Vélstjóranámskeið í Vestmannaeyjum 1950-1951
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
Vélstjóranámskeið í Vestmannaeyjum 1950-51
Fremsta röð frá vinstri: 1. Jóhann I. Pétursson, prófdómari, (vélfræðikennari við Vélskóla Íslands í Reykjavík); 2. Óskar Jónsson frá Sunnuhvoli, kennari; 3. Helgi Kristjánsson frá Siglufirði, forstöðumaður námskeiðsins (látinn);. 4 Karl Guðjónsson, kennari (látinn); 5. Matthías Finnbogason, Litluhólum, prófdómari (látinn).Miðröð frá vinstri: 1. Theodór Ólafsson, Vestmannaeyjum; 2. Oddur Sigurgeirsson frá Djúpavogi (fórst með m.b. Hugrúnu frá Bolungarvík 30. jan. 1962); 3. Ástþór Isleifsson, Vestmannaeyjum; 4. Friðrik Pétursson, Vestmannaeyjum (nú kennari í Kópavogi); 5. Kristján Georgsson, Vestm.eyjum (látinn); 6. Trausti Sigurðsson, Vestm.eyjum; 7. Pálmi Finnbogason, Akranesi; 8. Sigurður Grétar Karlsson frá Garðsstöðum í Vestmannaeyjum (drukknaði við Vestmannaeyjar 1. maí 1951); 9. Gestur Jóhannesson frá Flögu í Þistilfirði (fórst með m.b. Veigu 12. apríl 1952); 10. Sveinn Hannesson frá Fáskrúðsfirði. Aftasta röð frá vinstri: Vigfús Waagfjörð, Vestmannaeyjum; 2. Sævar Sigurjónsson, Akranesi (fórst með m.b. Val 5. janúar 1952); 3. Sigurjón Sigurjónsson, Vestm.eyjum (fórst í flugslysi 31. jan. 1951); 4. Örn Aanes, Vestmannaeyjum; 5. Ragnar Magnússon, Akranesi; 6. Rafn Sigurbergsson, Vestmannaeyjum; 7. Halldór Ágústsson, Vestmannaeyjum (féll fyrir borð af m.b. Maí VE í fiskiróðri 9. janúar 1957, og drukknaði); 8. Axel Guðjónsson frá Fáskrúðsfirði.(Ljósm.: Jóhann Þorsteinsson).
Leiðsagnarval
Persónuleg verkfæri
íslenska
Skrá inn
Nafnrými
Síða
Spjall
íslenska
Þessi grein
Lesa
Skoða frumkóða
Breytingaskrá
Meira
Flakk
Forsíða
Nýjustu greinar
Nýlegar myndir
Handahófsvalin síða
Hjálp
sitesupport
Verkfæri
Hvað tengist hingað
Skyldar breytingar
Hlaða inn mynd
Kerfissíður
Prentvæn útgáfa
Varanlegur tengill
Síðuupplýsingar