Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1977/Vélstjóranámskeið í Vestmannaeyjum 1949—1950

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Fremsta röð frá vinstri: 1. Pétur Ágústsson, Stað; 2. Hilmir Sigurðsson, Svanhól; 3. Sveinbjörn Hjálmarsson, Bergsstöðum; 4. Karl Guðjónsson, Breiðholti, kennari; 5. Helgi Kristjánsson frá Siglufirði, forstöðumaður námskeiðsins; 6. Sigurður Sigurjónsson, Hlíð, kennari; 7. Matthías Finnbogason, Litluhólum, prófdómari; 8. Jón Valgarð Guðjónsson, Heiðarvegi 25; 9. Benedikt Sigurbergsson, Bergi; 10. Guðlaugur Ágústsson frá Fáskrúðsfirði. Miðröð frá vinstri: l. Jóhannes Sigmarsson frá Svalbarðsströnd í Eyjafirði; 2. Ingvar Gunnlaugsson, Gjábakka; 3. Sævaldur Runólfsson Sæbóli; 4. Haukur Jóhannsson, Nýhöfn; 5. Gunnar Haraldsson, Nikhól; 6. Kristján Sigurjónsson, Reykjadal; 7. Þorsteinn Gunnarsson, Brúarhúsi; 8. Steingrímur Felixson frá Varmahlíð i Skagafirði; 9. Jakob Ólafsson frá Fagradal í Mýrdal; 10. Sigurður Guðnason, Helgafellsbraut 8; 11. Eggert Ólafsson, Heiðarbæ; 12. Sigurður Ragnar Bjarnason frá Bæjarskerjum i Sandgerði; 13. Óskar Indriðason frá Akranesi; 14. Þór Ástþórsson, Sóla. Aftasta röð frá vinstri: 1. Birgir Sigurðsson, Sólvangi; 2. Borgþór Arnason, Hvammi; 3. Gisli Grímsson, Haukabergi; 4. Tryggvi Sigurðsson, Faxastíg 33; 5. Bogi Sigurðsson, Stakkagerði; 6. Friðrik Ágúst Hjörleifsson, Skálholti; 7. Sigurður Stanley, Sólhlíð; 8. Nemandi úr Eyjafirði, nafnið ekki munað; 9. Ágúst Ögmundsson, Litlalandi; 10. Baldur Kristinsson, Túni. — (Ljósm.: Jóh. Þorsteinsson).