Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1969/ Bitavísa til Ísleifs VE 63

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Bitavísa til Ísleifs VE 63


Ísleifur VE 63.


Um skipavísur og bitavísur segir í Sögum og um farsæld fyrir skip og skipshöfn til lands og sögnum úr Vestmannaeyjum:
„Það var forn siður að grafa vísur eða vísu eða vísu á bitafjölina á skipum þeim, sem gengu til fiskveiða. Að jafnaði var efni vísunnar bæn guðs um farsæld fyrir skip og skipshöfn til lands og sjávar.“ Þetta er skemmtilegur siður og fagur gaman að sjá, hve Jóni tekst vel að halda í heiðri fornri hefð.