Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1967/Gömul skipshafnarmynd
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
Hér er skipshöfn Guðleifs Elíssonar frá Brúnum sumarið 1915 á m/b Víkingi á Seyðisfirði. Það er hans síðasta formannsár þar, því að hann fórs við Vestmannaeyjar 5. janúar 1916 með m/b Íslendingi. Standandi frá vinstri: Guðleifur Elísson Brúnum Eyjafjöllum, Skæringur Hróbjartsson Raufarfelli Eyjafjöllum, Guðmundur Elisson Seljalandi Eyjafjöllum, bróðir Guðleifs. Sitjandi Eyjólfur Sigurðsson Minni Borg Eyjafjöllum. Hann drukknaði með Guðleifi.
Efnisyfirlit: Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Flokkur
:
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Leiðsagnarval
Persónuleg verkfæri
íslenska
Skrá inn
Nafnrými
Síða
Spjall
íslenska
Þessi grein
Lesa
Skoða frumkóða
Breytingaskrá
Meira
Flakk
Forsíða
Nýjustu greinar
Nýlegar myndir
Handahófsvalin síða
Hjálp
sitesupport
Verkfæri
Hvað tengist hingað
Skyldar breytingar
Hlaða inn mynd
Kerfissíður
Prentvæn útgáfa
Varanlegur tengill
Síðuupplýsingar