Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Fiskikóngur Vestmannaeyja 1966
Fara í flakk
Fara í leit
![](/images/thumb/9/9d/%C3%93skar_Matth%C3%ADasson.png/250px-%C3%93skar_Matth%C3%ADasson.png)
Óskar Matthíasson, skipstjóri á Leó VE 400, hlaut heiðurstitilinn „Fiskikóngur Vestmannaeyja 1966“.
Þetta er annað árið í röð sem Óskar Matthíasson er aflakóngur á vetrarvertíð og eigum við yfirlitsgóða grein um hann í Sjómannadagsblaðinu í fyrra.
Óskar er maður á bezta aldri, aðeins 45 ára gamall, fæddur í Vestmannaeyjum 22. marz 1921 og kominn af þekktum sjósóknurum í ættir fram, bæði hér í Vestmannaeyjum og á Stokkseyri og Eyrarbakka.