Sigurður Smári Benónýsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Smári Benónýsson, byggingafræðingur, skipulags- og byggingafulltrúi Bæjarins, nú umsjónarmaður með framkvæmdum hjá Laxey, fæddist 14. nóvember 1972 á Siglufirði.
Foreldrar hans Benóný Sigurður Þorkelsson, f. 14. ágúst 1944, og Anna Marsibil Ólafsdóttir, f. 15. apríl 1943.

Þau Sigríður Lára giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Bröttugötu 10.

I. Kona Sigurðar Smára er Sigríður Lára Andrésdóttir húsfreyja, snyrtifræðingur, f. 29. október 1977.
Börn þeirra:
1. Frans Sigurðsson, f. 26. maí 1999.
2. Andrés Marel Sigurðsson, f. 30. október 2004.
3. Birna Dís Sigurðardóttir, f. 16. mars 2007.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.