Sigurður Kr. Sigurðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Kristján Sigurðsson, viðskiptafræðingur í Rvk, vinnur að sérverkefnum, fæddist 24. júlí 1970.
Foreldrar hans Sigurður Sigurðsson, f. 12. ágúst 1945, og Margrét Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 10. apríl 1947.

Þau Berglind hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Sara Dögg hófu sambúð, eignuðust eitt barn og hún átti barn áður. Þau búa í Rvk.

I. Fyrrum sambúðarkona Sigurðar Kristjáns er Berglind Birgisdóttir, f. 10. nóvember 1971. Foreldrar hennar Birgir Guðmundsson, f. 29. mars 1936, og Helga Snæbjörnsdóttir, f. 2. ágúst 1937.
Barn þeirra:
1. Ísabella Líf Sigurðardóttir, f. 7. mars 2001.

II. Sambúðarkona Sigurðar Kristjáns er Sara Dögg Ásgeirsdóttir af Skeiðum í Ánessýslu, leikkona, f. 6. desember 1976. Foreldrar hennar Ásgeir Sigurður Eiríksson, f. 6. desember 1947, og Sigrún Margrét Einarsdóttir, f. 9. október 1942.
Barn þeirra:
2. Sigurður Ísak Sigurðsson, f. 7. febrúar 2013.
Barn Söru Daggar:
3. Sigurdís Björgvinsdóttir, f. 4. nóvember 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.