Sigurður Hilmir Jóhannsson
Sigurður Hilmir Jóhannsson lífeðlisfræðingur fæddist 13. nóvember 1962 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Jóhann Guðmundur Sigurðsson frá Svanhól, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 30. júní 1930, d. 17. október 2003, og kona hans Guðný María Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja, hárgreiðslukona, gjaldkeri, bókari, f. 18. júní 1932 í Aðalvík í N.-Ís., d. 22. mars 2009.
Börn Guðnýjar og Jóhanns:
1. Þórdís Bjarney Jóhannsdóttir, f. 31. október 1952 í Svanhól. Maður hennar Helgi Hermannsson.
2. Hrafnhildur Jóhannsdóttir, f. 1. ágúst 1955 í Svanhól, d. 14. júlí 2022. Maður hennar Ólafur Bachmann Haraldsson.
3. Sigurður Hilmir Jóhannsson, f. 13. nóvember 1962 á Sj.h. Kona hans Guðbjörg Guðjónsdóttir.
Þau Guðbjörg giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Kópavogi.
I. Kona Sigurðar Hilmis er Guðbjörg Guðjónsdóttir húsfreyja, líffræðingur, framhaldsskólakennari, f. 10. janúar 1966. Foreldrar hennar Guðjón Axelsson, f. 21. október 1935, og Solveig Guðmundsdóttir, f. 21. febrúar 1942.
Börn þeirra:
1. Guðjón Sigurðsson, f. 4. júlí 1989.
2. Jóhann Sigurðsson, f. 20. október 1994.
3. Gunnar Sigurðsson, f. 4. febrúar 1999.
4. Egill Sigurðsson, f. 24. ágúst 2001.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigurður Hilmir.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.