Sigurjón Aðalsteinsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurjón Aðalsteinsson iðnaðartæknifræðingur fæddist 21. maí 1964.
Foreldrar hans Þóra Hjördís Gissurardóttir húsfreyja, f. 19. desember 1944, d. 17. júlí 2025, og Aðalsteinn Sigurjónsson útibússtjóri, f. 27. mars 1942, d. 8. mars 2013.

Barn Aðalsteins og Þórðu:
1. Óskar Eyberg Aðalsteinsson bifvélavirki í Reykjavík, f. 13. desember 1961. Kona hans er Margrét Árdís Sigvaldadóttir.
Börn Aðalsteins og Þóru Hjördísar:
2. Sigurjón Aðalsteinsson, f. 21. maí 1964. Fyrrum kona hans Erla María Markúsdóttir.
3. Elliði Aðalsteinsson, f. 24. maí 1966. Fyrrum sambúðarkona hans Guðrún S. Ólafsdóttir.

Þau Erla María giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Sigurjón býr í Rvk.

I. Fyrrum kona Sigurjóns er Erla María Markúsdóttir kennari, f. 30. mars 1969. Foreldrar hennar Markús Sigurðsson, f. 20. desember 1935, d. 13. febrúar 2017, og Sjöfn Ottósdóttir, f. 26. nóvember 1940.
Börn þeirra:
1. Sjöfn Sigurjónsdóttir, f. 12. ágúst 1996.
2. Helga Þóra Sigurjónsdóttir, f. 28. nóvember 2000.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.