Sigurgeir Ingi Ágústsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurgeir Ingi Ágústsson húsgagnasmiður í Tromsö í Noregi fæddist 8. ágúst 1990.
Foreldrar hans Ágúst Ingvarsson skipverji á Herjólfi, nú sundlaugarvörður í Reykjanesbæ, f. 1. ágúst 1957, og kona hans Hera Ósk Einarsdóttir húsfreyja, félagsráðgjafi, félagsmálastjóri í Eyjum, f. 13. október 1959.

Þau Matthilde hófu sambúð, hafa eignast tvö börn.

I. Sambúðarkona Sigurgeirs Inga er Matthilde Person.
Börn þeirra:
1. Nelley.
2. Henney.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.