Sigurbjörg Alfonsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurbjörg Alfonsdóttir kennari fæddist 30. apríl 1961.
Foreldrar hennar Alfons Halldór Björgvinsson vélvirki, járnsmiður, f. 7. febrúar 1928, d. 15. ágúst 1979, og kona hans Svava Hjálmarsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 16. ágúst 1929, d. 16. janúar 1988.

Börn Svövu og Ágústs:
1. Ágúst Alfonsson rafeindavirki, f. 1. ágúst 1954. Kona hans Guðný Sigmundsdóttir.
2. Sigurbjörg Alfonsdóttir kennari, f. 30. apríl 1961. Maður hennar Örlygur Holt Bjarnason.
3. Unnsteinn Alfonsson hjúkrunarfræðingur, f. 8. janúar 1969. Kona hans Heiðrún Sigurðardóttir.

Þau Örlygur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Sigurbjargar er Örlygur Holt Bjarnason úr Rvk, iðnaðarrekstrarfræðingur, starfar hjá Kletti, f. 17. nóvember 1960. Foreldrar hans Bjarni Þorvaldsson, f. 3. júlí 1931, d. 15. desember 2012, og Sigurbjörg Ólafsdóttir, f. 12. desember 1929.
Börn þeirra:
1. Sara Huld Örlygsdóttir, f. 30. júní 1983.
2. Svava Björg Örlygsdóttir, f. 3. maí 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.