Sigfríð Björg Ingadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigfríð Björg Ingadóttir, húsfreyja, matráður við Barnaskólann, fæddist 24. desember 1967.
Foreldrar hennar Ingi Steinn Ólafsson, sjómaður vélstjóri, fiskimatsmaður, 22. apríl 1942, d. 19. desember 2022, og Guðný Stefanía Karlsdóttir, húsfreyja, f. 30. apríl 1945, d. 8. mars 2022.

Börn Guðnýjar Stefaníu og Inga Steins:
1. Sigfríð Björg Ingadóttir húsfreyja, f. 24. desember 1967. Maður hennar Ómar Stefánsson vélgæslumaður.
2. Árni Karl Ingason sjómaður, starfsmaður á veitingahúsi, f. 27. nóvember 1970.
3. Friðþór Vestmann Ingason þroskaþjálfi, sjúkraliði, f. 13. janúar 1979. Kona hans Ragnheiður Jónsdóttir þroskaþjálfi.

Þau Ómar giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Hásteinsveg 32.

I. Maður Sigfríðar Bjargar er Ómar Stefánsson, vélgæslumaður, málmiðnaðarmaður, f. 24. janúar 1961.
Börn þeirra:
1. Guðný Ósk Ómarsdóttir, f. 3. júní 1993.
2. Linda Björg Ómarsdóttir, f. 14. nóvember 1996.
3. Eríka Ýr Ómarsdóttir, f. 26. október 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.