Rakel Birgisdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Rakel Birgisdóttir húsfreyja, áfengis- og vímuefnaráðgjafi, fæddist 11. febrúar 1976.
Foreldrar hennar Birgir Bernódusson stýrimaður, f. 4. aríl 1946, d. 1. mars 1979, og kona hans Theodóra Jóna Þórarinsdóttir húsfreyja, starfsmaður á leikskóla, f. 1. september 1953.

Rakel eignaðist barn með Þóri Erni 1997.
Þau Geir Leó giftu sig, hafa ekki eignast börn saman, en hann eignaðist tvö börn áður. Þau Geir Leó búa í Hfirði.

I. Barnsfaðir Rakelar er Þórir Örn Þórisson úr Rvk, verkamaður, f. 5. október 1976.
Barn þeirra:
1. Hrefna Mjöll Þórisdóttir, f. 10. mars 1997 í Rvk.

II. Maður Rakelar er Geir Leó Guðmundsson sölumaður, flugþjónn, f. 24. desember 1968. Foreldrar hans Guðmundur Sigurðsson leigubifreiðastjóri, f. 28. maí 1929, d. 9. september 1990, og Kristjana Gunnarsdóttir, f. 30. apríl 1938, d. 6. janúar 2003.
Börn Geirs Leós:
2. Eðvarð Leó Geirsson, f. 27. janúar 1995.
3. Líney Lea Geirsdóttir, f. 5. júlí 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.