María Rós Friðriksdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

María Rós Friðriksdóttir, húsfreyja, þroskaþjálfi, fæddist 26. mars 1977.
Foreldrar hennar Friðrik Ingvarsson, vélstjóri, f. 16. desember 1950, d. 21. ágúst 1999, og kona hans Hólmfríður Guðlaug Júlíusdóttir, húsfreyja, f. 7. febrúar 1955.

Börn Hólmfríðar og Friðriks:
1. Júlía Elsa Friðriksdóttir býr í Eyjum, f. 23. febrúar 1975. Maður hennar Jón Steinar Adolfsson.
2. María Rós Friðriksdóttir, býr í Eyjum, f. 26. mars 1977. Maður hennar Steinn Þórhallsson.
3. Sigurður Oddur Friðriksson, býr í Eyjum, f. 14. nóvember 1980. Kona hans Aníta Ársælsdóttir.
4. Birgir Már Friðriksson, bjó í Reykjavík, en nú á Skagaströnd, f. 11. júní 1986. Fyrrum sambúðarkona hans Aldís Ósk Sævarsdóttir. Kona hans Ragnheiður Stefánsdóttir frá Skagaströnd.

Þau Steinn giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa við Túngötu 28.

I. Maður Maríu Rósar er Steinn Þórhallsson, vélfræðingur, rafvirki, f. 10. október 1976.
Börn þeirra:
1. Þórhallur Orri Steinsson, f. 16. nóvember 2001.
2. Hólmfríður Anna Steinsdóttir, f. 7. nóvember 2003.
3. Hrafnhildur Ýr Steinsdóttir, f. 7. júní 2006.
4. Hrafnkell Darri Steinsson, f. 30. maí 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.