Magnús Matthíasson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Matthíasson, framhaldsskólakennari fæddist 13. júlí 1965.
Foreldrar hans Matthías Frímannsson, kennari, f. 30. desember 1932, d. 28. desember 2023, og Hildegard Klein, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 11. mars 1936, d. 10. desember 2023.

Magnús Matthíasson.

Þau Dóra Kristrún hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau búa á Selfossi.

I. Kona Magnúsar er Dóra Kristrún Brynjarsdóttir, húsfreyja, geislafræðingur, f. 18. desember 1961.
Börn þeirra:
1. Katrín Ósk Magnúsdóttir, f. 15. febrúar 1997.
2. Katla María Magnúsdóttir, f. 16. setember 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.