Línubær
Fara í flakk
Fara í leit
Línubær var annað nafn á Vestari Vilborgarstöðum. Börnin í nágrenninu nefndu bæinn svo. Þar bjuggu þá hjónin Jóhann Scheving og Nikólína Halldórsdóttir, (Lína).
Heimildir
- Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Pers.