Lena María Gústafsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Lena María Gústafsdóttir húsfreyja, eigandi og rekur Brauðhúsið í Grímsbæ með manni sínum, fæddist 24. júní 1961.
Foreldrar hennar Gústaf Finnbogason bifreiðastjóri verslunarmaður, f. 28. febrúar 1922, d. 13. apríl 2011, og Helga Sigurbjörg Júlíusdóttir húsfreyja, verslunarmaður, sjúkraliði, f. 26. júní 1923. d. 29. mars 2019.

Þau Guðmundur giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Maður Lenu er Guðmundur Guðfinnsson úr Rvk, bakari, eigandi og rekur Brauðhúsið í Grímsbæ, f. 26. janúar 1959. Foreldrar hans Guðfinnur Halldór Sigfússon, f. 14. apríl 1918, d. 14. október 1997, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 19. desember 1926, d. 30. september 2006.
Börn þeirra:
1. Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 13. mars 1982.
2. Helga María Guðmundsdóttir, f. 29. ágúst 1985.
3. Bryndís Guðmundsdóttir, f. 15. júní 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.