Kristín Ósk Matthíasdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kristín Ósk Matthíasdóttir, húsfreyja, rekur fiskeldi á Þverá á Barðaströnd, fæddist 22. janúar 1987 í Eyjum.
Foreldrar hennar Matthías Nóason, vélvirki, vélstjóri. kennari, f. 25. nóvember 1947, og kona hans Vigdís Hansen, húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður á Sjúkrahúsinu, bankastarfsmaður, skrifstofumaður, sjoppurekandi, leirlistarkona, leiðbeinandi, f. 24. september 1951.

Börn Vigdísar og Matthíasar:
1. Eðvarð Matthíasson, f. 23. febrúar 1970 í Eyjum.
2. Birkir Freyr Matthíasson, f. 3. desember 1974 í Eyjum.
3. Kristín Ósk Matthíasdóttir, f. 22. janúar 1987 í Eyjum.

Þau Sveinn giftu sig, hafa eignast þrjú börn. Þau búa að Þverá.

I. Maður Kristínar Óskar er Sveinn Viðarsson, úr Fljótshhlíð, bifreiðastjóri, vinnur við fiskeldi, f. 21. febrúar 1974. Foreldrar hans Viðar Metúsalem Pálsson, f. 24. desember 1945, og Sigurbjörg Sveinsdóttir, f. 10. júní 1950.
Börn þeirra:
1. Vigdís Sveinsdóttir, f. 1. ágúst 2014.
2. Ólafur Valgarð Sveinsson, f. 2. janúar 2018.
3. Teitur Bogi Sveinsson, f. 17. september 2019.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.