Kornelía Jóhannsdóttir (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kornelía Jóhannsdóttir húsfreyja, deildarstjóri fæddist 25. október 1963.
Foreldrar hennar Ester Magnúsdóttir húsfreyja, f. 14. janúar 1942, d. 31. ágúst 2015, og sambúðarmaður hennar Jóhann Angantýsson sjómaður, f. 26. desember 1940.

Börn Esterar og Jóhanns:
1. Magnús Þór Jóhannsson, f. 17. nóvember 1962, d. 9. nóvember 1991.
2. Kornelía Jóhannsdóttir yngri, f. 25. október 1963.
3. Jenný Helga Jóhannsdóttir, f. 12. október 1966.

Þau Sigmundur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Marrku giftu sig, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa í Svíþjóð.

I. Fyrrum maður Kornelíu er Sigmundur Sigurðsson, f. 28. nóvember 1964.Foreldrar hans Sigurður Einar Kristjánsson, f. 21. nóvember 1935, og Hólmfríður Sigmunds, f. 15. febrúar 1932, d. 6. ágúst 2009.
Börn þeirra:
1. Kristinn Jón Sigmundsson, f. 16. október 1983.
2. Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir, f. 15. desember 1989.

II. Maður Kornelíu er Marrku Virmelä, f. 24. júlí 1977.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.