„Björg Sveinsdóttir (Háagarði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Björg Sveinsdóttir''' húsfreyja frá [[Háigarður|Háagarði]] fæddist 11. mars 1852, fór til Vesturheims 1902.<br>
'''Björg Sveinsdóttir''' húsfreyja frá [[Háigarður|Háagarði]] fæddist 11. mars 1852, d. 30. júlí 1938.<br>
Foreldrar hennar voru [[Sveinn Sveinsson (Háagarði)|Sveinn Sveinsson]] sjávarbóndi í [[Háigarður|Háagarði]], f.  26. desember 1825, drukknaði 30. mars 1859, og kona hans [[Valgerður Sigurðardóttir (Háagarði)|Valgerður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 31. ágúst 1822. d.  3. febrúar 1894.<br>
Foreldrar hennar voru [[Sveinn Sveinsson (Háagarði)|Sveinn Sveinsson]] sjávarbóndi í [[Háigarður|Háagarði]], f.  26. desember 1825, drukknaði 30. mars 1859, og kona hans [[Valgerður Sigurðardóttir (Háagarði)|Valgerður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 31. ágúst 1822. d.  3. febrúar 1894.<br>


Lína 10: Lína 10:
Við skráningu 1890 var hún gift kona í [[Uppsalir|Uppsölum]] 3 í Eyjum með manni sínum Stefáni Guðmundi 32 ára og barni sínu Valgerði Hansdóttur (síðar Kristjánsdóttur) 9 ára.<br>
Við skráningu 1890 var hún gift kona í [[Uppsalir|Uppsölum]] 3 í Eyjum með manni sínum Stefáni Guðmundi 32 ára og barni sínu Valgerði Hansdóttur (síðar Kristjánsdóttur) 9 ára.<br>
Hún var gift kona  í Svartahúsi í Vestdalseyrarsókn í Seyðisfirði 1901, en án mannsins. Þar var hún hjá dóttur sinni Valgerði Kristjánsdóttur, sem var 20 ára ekkja f. í Reykjavík. Þá var Stefán Guðmundur kvæntur í Hreppshúsi þar, en án konunnar.<br>
Hún var gift kona  í Svartahúsi í Vestdalseyrarsókn í Seyðisfirði 1901, en án mannsins. Þar var hún hjá dóttur sinni Valgerði Kristjánsdóttur, sem var 20 ára ekkja f. í Reykjavík. Þá var Stefán Guðmundur kvæntur í Hreppshúsi þar, en án konunnar.<br>
Björg var meðal Vesturfara frá Þórarinsstaðaeyri við Seyðisfjörð 1902 með stefnu á  
Björg var meðal Vesturfara frá Þórarinsstaðaeyri við Seyðisfjörð 1902 með stefnu á Winnipeg, en Stefán Guðmundur fór þaðan Vestur 1903 undir nafninu Guðmundur Erlendsson.<br>
Winnipeg, en Stefán fór þaðan Vestur 1903 undir nafninu Guðmundur Erlendsson..<br>
Hún bjó fyrst í Winnipeg en síðan í Selkirk og þá í sama húsi og Valgerður dóttir hennar.


I. Maður Bjargar, (17. maí 1884), var [[Stefán Guðmundur Erlendsson]] vinnumaður, f. 1. september 1858.<br>
I. Maður Bjargar, (17. maí 1884), var [[Stefán Guðmundur Erlendsson]] vinnumaður, f. 1. september 1858.<br>

Leiðsagnarval