„Kristín Jónsdóttir (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
Hún var vinnukona í [[Presthús]]um 1835, 28 ára húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1840, kona Eiríks 25 ára bónda. Við manntal 1845 var hún enn á Kirkjubæ með Eiríki og dætrunum Málfríði 4 ára og Veigalín 2 ára og enn 1850, og Jón 4 ára hafði bæst í hópinn.<br>
Hún var vinnukona í [[Presthús]]um 1835, 28 ára húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1840, kona Eiríks 25 ára bónda. Við manntal 1845 var hún enn á Kirkjubæ með Eiríki og dætrunum Málfríði 4 ára og Veigalín 2 ára og enn 1850, og Jón 4 ára hafði bæst í hópinn.<br>
Við manntal 1860 voru þau komin að Gjábakka með 5 börnin, Elísabet og Eiríkur voru mætt.<br>
Við manntal 1860 voru þau komin að Gjábakka með 5 börnin, Elísabet og Eiríkur voru mætt.<br>
Eiríkur fórst 26. febrúar 1869, og við manntal 1870 var Kristín 59 ára ekkja á Gjábakka með börnin Málfríði dóttur sína 28 ára, en hún hafði misst mann sinn [[Guðni Guðmundsson (Fagurlyst)|Guðna Guðmundsson]] með föður sínum í sama slysi. Hún var þarna með son þeirra Guðna, Kristján Guðnason, tveggja ára.<br>
Eiríkur fórst 26. febrúar 1869, og við manntal 1870 var Kristín 59 ára ekkja á Gjábakka með börnin Eirík 13 ára, Málfríði dóttur sína 28 ára, en hún hafði misst mann sinn [[Guðni Guðmundsson (Fagurlyst)|Guðna Guðmundsson]] með föður sínum í sama slysi. Hún var þarna með son þeirra Guðna, Kristján Guðnason, tveggja ára.<br>
Þar var einnig Veigalín 26 ára ekkja. Hún missti einnig mann sinn, [[Jón Jónsson lóðs (Vilborgarstöðum)|Jón Jónsson]] lóðs og formann á Blíð, í slysinu. <br>
Þar var einnig Veigalín 26 ára ekkja. Hún missti einnig mann sinn, [[Jón Jónsson lóðs (Vilborgarstöðum)|Jón Jónsson]] lóðs og formann á Blíð, í slysinu. <br>
Jón Eiríksson sonur Kristínar var einnig horfinn, fórst í sama slysi 21 árs, svo og Rósinkranz 18 ára sonur hennar.<br>
Jón Eiríksson sonur Kristínar var einnig horfinn, fórst í sama slysi 21 árs, svo og Rósinkranz 18 ára sonur hennar.<br>

Leiðsagnarval