„Guðmundur Árnason (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


Guðmundur lifði einn 12 barna foreldra sinna til að ná fullorðinssaldri. Hin dóu ýmist á fyrstu dögum eða vikum lífsins.<br>
Guðmundur lifði einn 12 barna foreldra sinna til að ná fullorðinssaldri. Hin dóu ýmist á fyrstu dögum eða vikum lífsins.<br>
Guðmundur  var 9 ára með foreldrum sínum á Kirkjubæ 1840, 14 ára þar með ekkjunni móður sinni 1845. Hann var 19 ára vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1850, en hrapaði til bana á því ári.<br>
Guðmundur  var 9 ára með foreldrum sínum á Kirkjubæ 1840, 14 ára þar með ekkjunni móður sinni 1845. Hann var 19 ára vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1850, er hann  hrapaði til bana úr [[Elliðaey]].<br>


I. Barnsmóðir hans var [[Valgerður Jónsdóttir (Norðurgarði)|Valgerður Jónsdóttir]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 20. ágúst 1832, d. 7. október 1896 í Vesturheimi.<br>
I. Barnsmóðir hans var [[Valgerður Jónsdóttir (Norðurgarði)|Valgerður Jónsdóttir]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 20. ágúst 1832, d. 7. október 1896 í Vesturheimi.<br>

Leiðsagnarval