„Eyverjar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Eyverjar''' er félag ungra [[Sjálfstæðisflokkurinn|sjálfstæðismanna]] í Vestmannaeyjum. Félagið var stofnað 20. desember 1929 og hét þá Félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Stofnfundur var haldinn í [[Mylnuhóll|Góðtemplarahúsinu]], þar sem [[Hvítasunnukirkjan]] stendur núna og var áður [[Samkomuhús Vestmannaeyja]]. Á fundinum voru saman komnir ungir menn sem vildu fylkjast um “grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins og berjast gegn afturhaldsöflum í þjóðfélaginu”, eins og svo var orðað. Mikill samhugur var í þessu nýstofnaða félagi, sem reyndar hefur ávallt einkennt starfsemi félagsins þau 77 ár sem það hefur starfað.
'''Eyverjar''' er félag ungra [[Sjálfstæðisflokkurinn|sjálfstæðismanna]] í Vestmannaeyjum. Félagið var stofnað 20. desember 1929 og hét þá Félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Stofnfundur var haldinn í [[Mylnuhóll|Góðtemplarahúsinu]], þar sem [[Hvítasunnukirkjan]] stendur núna og var áður [[Samkomuhús Vestmannaeyja]]. Á fundinum voru saman komnir ungir menn sem vildu fylkjast um „grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins og berjast gegn afturhaldsöflum í þjóðfélaginu“, eins og svo var orðað. Mikill samhugur var í þessu nýstofnaða félagi, sem reyndar hefur ávallt einkennt starfsemi félagsins þau 77 ár sem það hefur starfað.


Framan af hét félagið einfaldlega, Félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum en árið 1961 var samþykkt að gefa félaginu nafnið Eyverjar. Í framhaldi af því var samþykkt að fá hugmyndir að merki fyrir félagið og var tillaga [[Ástmar Ólafsson|Ástmars Ólafssonar]] fyrir valinu. Á þessum tæpu 80 árum sem félagið hefur starfað hafa ætíð valist dugmiklir og framsýnir menn til forystu í félaginu. Fyrsti formaðurinn var [[Páll Eyjólfsson]] skrifstofustjóri, en í dag er [[Jóhanna Kristín Reynisdóttir]], skrifstofumaður, formaður félagsins.
Framan af hét félagið einfaldlega, Félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum en árið 1961 var samþykkt að gefa félaginu nafnið Eyverjar. Í framhaldi af því var samþykkt að fá hugmyndir að merki fyrir félagið og var tillaga [[Ástmar Ólafsson|Ástmars Ólafssonar]] fyrir valinu. Á þessum tæpu 80 árum sem félagið hefur starfað hafa ætíð valist dugmiklir og framsýnir menn til forystu í félaginu. Fyrsti formaðurinn var [[Páll Eyjólfsson]] skrifstofustjóri, en í dag er [[Jóhanna Kristín Reynisdóttir]], skrifstofumaður, formaður félagsins.
Lína 5: Lína 5:
'''Markmið Eyverja'''
'''Markmið Eyverja'''


Markmið Eyverja eins og ungra Sjálfstæðismanna hefur verið að berjast fyrir "víðsýnni framfararstefnu í þjóðfélaginu með hagsmuni allra stétta að leiðarljósi", eins og segir í lögum félagsins. Þessu markmiði hafa Eyverjar ávallt fylgt og með stuðningi við Sjálfstæðisflokkinn hafa þeir komið þeim sjónarmiðum best á framfæri.  
Markmið Eyverja eins og ungra Sjálfstæðismanna hefur verið að berjast fyrir „víðsýnni framfararstefnu í þjóðfélaginu með hagsmuni allra stétta að leiðarljósi“, eins og segir í lögum félagsins. Þessu markmiði hafa Eyverjar ávallt fylgt og með stuðningi við Sjálfstæðisflokkinn hafa þeir komið þeim sjónarmiðum best á framfæri.  


Eyverjar hafa löngum verið áberandi og drífandi afl innan Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. Og oftar en ekki hafa komið upp deilumál á milli þeirra og annara flokksmeðlima hér í Eyjum, því oft hafa þeir viljað taka harðari og ákveðnari stefnu í mörgum málum en þeir sem eldri eru. En þrátt fyrir það hefur dugnaður og kraftur Eyverja verið öðrum hvatning til enn meiri dáða og ýtt undir marga og góða sigra Sjálfstæðisflokksins.  
Eyverjar hafa löngum verið áberandi og drífandi afl innan Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. Og oftar en ekki hafa komið upp deilumál á milli þeirra og annara flokksmeðlima hér í Eyjum, því oft hafa þeir viljað taka harðari og ákveðnari stefnu í mörgum málum en þeir sem eldri eru. En þrátt fyrir það hefur dugnaður og kraftur Eyverja verið öðrum hvatning til enn meiri dáða og ýtt undir marga og góða sigra Sjálfstæðisflokksins.  
943

breytingar

Leiðsagnarval