„Anna Þorsteinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Anna Þorsteinsdóttir er fædd 13. maí 1919 og er dóttir hjónanna [[Þorsteinn Jónsson|Þorsteins Jónssonar]], útgerðarmanns, og [[Elínborg Gísladóttir|Elínborgar Gísladóttu]].
Anna Þorsteinsdóttir er fædd 13. maí 1919 og er dóttir hjónanna [[Þorsteinn Jónsson|Þorsteins Jónssonar]], útgerðarmanns, og [[Elínborg Gísladóttir|Elínborgar Gísladóttur]].


Hér birtist viðtal sem Skapti Örn Ólafsson átti við Önnu í Laufási, eins og hún er gjarnan nefnd, árið 2002 og birtist í Þjóðhátíðarblaði Vestmannaeyja. Í viðtalinu talar Anna um Þjóðhátíðina og gamla tíma í Vestmannaeyjum.
Hér birtist viðtal sem Skapti Örn Ólafsson átti við Önnu í Laufási, eins og hún er gjarnan nefnd, árið 2002 og birtist í Þjóðhátíðarblaði Vestmannaeyja. Í viðtalinu talar Anna um Þjóðhátíðina og gamla tíma í Vestmannaeyjum.
Lína 10: Lína 10:
'''„Ég held upp á Þjóðhátíð og hef alltaf haldið upp á Þjóðhátíð og hún er og á að vera sérstök,“ sagði Anna Þorsteinsdóttir í spjalli við Skapta Örn Ólafsson þegar hann hitti hana að máli ekki alls fyrir löngu. Tilefnið var að ræða um Þjóðhátíð fyrr og nú, en Anna hefur upplifað margar Þjóðhátíðir og þekkir tíma kaffiilms og harmónikkutónlistar á Þjóðhátíðum hér áður fyrr.'''  
'''„Ég held upp á Þjóðhátíð og hef alltaf haldið upp á Þjóðhátíð og hún er og á að vera sérstök,“ sagði Anna Þorsteinsdóttir í spjalli við Skapta Örn Ólafsson þegar hann hitti hana að máli ekki alls fyrir löngu. Tilefnið var að ræða um Þjóðhátíð fyrr og nú, en Anna hefur upplifað margar Þjóðhátíðir og þekkir tíma kaffiilms og harmónikkutónlistar á Þjóðhátíðum hér áður fyrr.'''  


Anna Þorsteinsdóttir er fædd 13. maí 1919 og er dóttir hjónanna [[Þorsteinn Jónsson|Þorsteins Jónssonar]], útgerðarmanns, og [[Elínborg Gísladóttir|Elínborgar Gísladóttu]]. Anna í [[Laufás|Laufási]], eins og hún er gjarnan kölluð, kemur frá mannmörgu heimili og var gjarnan glaumur og gleði í Laufási, en húsið fór undir hraun í gosinu 1973. „Við vorum tólf systkynin og einn uppeldisbróðir. Þetta var ákaflega mannmargt heimili og voru oftast nær um 20 manns og fór upp í 28 þegar mest var er mér sagt,“ sagði Anna. En á heimilinu bjuggu auk fjölskyldunnar sjómenn og vetíðarmenn sem réðu sig í vinnu hjá Þorsteini föður Önnu. Um tíma var hluti af húsinu leigður út. „Þetta var stórt hús og fallegt en er nú farið undir hraun,“ sagði Anna sem var í miðið í stórum systkynahópnum.  
Anna Þorsteinsdóttir er fædd 13. maí 1919 og er dóttir hjónanna [[Þorsteinn Jónsson|Þorsteins Jónssonar]], útgerðarmanns, og [[Elínborg Gísladóttir|Elínborgar Gísladóttur]]. Anna í [[Laufás|Laufási]], eins og hún er gjarnan kölluð, kemur frá mannmörgu heimili og var gjarnan glaumur og gleði í Laufási, en húsið fór undir hraun í gosinu 1973. „Við vorum tólf systkynin og einn uppeldisbróðir. Þetta var ákaflega mannmargt heimili og voru oftast nær um 20 manns og fór upp í 28 þegar mest var er mér sagt,“ sagði Anna. En á heimilinu bjuggu auk fjölskyldunnar sjómenn og vetíðarmenn sem réðu sig í vinnu hjá Þorsteini föður Önnu. Um tíma var hluti af húsinu leigður út. „Þetta var stórt hús og fallegt en er nú farið undir hraun,“ sagði Anna sem var í miðið í stórum systkynahópnum.  


'''Dalurinn skreyttur með lyngi og baldursbrá'''
'''Dalurinn skreyttur með lyngi og baldursbrá'''
943

breytingar

Leiðsagnarval