„Ritverk Árna Árnasonar/Samúel Bjarnason mormónaprestur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23: Lína 23:
Hún var hálfsystir, (samfeðra), [[Þorgerður Gísladóttir|Þorgerðar Gísladóttur]], fyrri konu [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar Sigurfinnssonar]] hreppstjóra. Móðir Margrétar var [[Sigríður Guðmundsdóttir (Kokkhúsi)|Sigríður Guðmundsdóttir]] fyrsta kona [[Gísli Andrésson í Görðum við Kirkjubæ|Gísla Andréssonar]], síðar í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum við Kirkjubæ]] <br>
Hún var hálfsystir, (samfeðra), [[Þorgerður Gísladóttir|Þorgerðar Gísladóttur]], fyrri konu [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar Sigurfinnssonar]] hreppstjóra. Móðir Margrétar var [[Sigríður Guðmundsdóttir (Kokkhúsi)|Sigríður Guðmundsdóttir]] fyrsta kona [[Gísli Andrésson í Görðum við Kirkjubæ|Gísla Andréssonar]], síðar í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum við Kirkjubæ]] <br>
Barn þeirra Margrétar var<br>
Barn þeirra Margrétar var<br>
3. Sigríður Samúelsdóttir, skírð í Eyjum 14. júlí 1850, d. 24. nóvember 1851.<br>
3. Sigríður Samúelsdóttir, skírð í Eyjum 14. júlí 1850, d. 24. nóvember 1851 „af Barnaveikleika“.<br>


Árið 1835 var Samúel Bjarnason 12 ára með móður sinni Margréti Gísladóttur 38 ára, á Teigi í Fljótshlíð. <br>
Árið 1835 var Samúel Bjarnason 12 ára með móður sinni Margréti Gísladóttur 38 ára, á Teigi í Fljótshlíð. <br>

Leiðsagnarval