„Miðhús-vestri“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Engin breyting á stærð ,  30. janúar 2006
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Í svokallaðri Niðurgirðingu voru þrjár jarðir, [[Kornhóll]], Miðhús og [[Gjábakki]]. Miðhús var yngst þessara jarða, talin tvö kýrfóður og hafði 15 sauða beit í [[Elliðaey]].
Í svokallaðri Niðurgirðingu voru þrjár jarðir, [[Kornhóll]], Miðhús og [[Gjábakki]]. Miðhús var yngst þessara jarða, talin tvö kýrfóður og hafði 15 sauða beit í [[Elliðaey]].


Frægasti ábúandi á Miðhúsum var líklega [[Hannes Jónsson]], oftast kallaður Hannes lóðs, hafnsögumaður og formaður. Hann fæddist árið 1852 og varð 17 ára gamall formaður á áraskipinu Gideon. Með Gideon var hann samfleytt í 37 vertíðir. Hafnsögumaður í Vestmannaeyjum var hann í yfir 40 ár, fram á elliár, en Hannes lést 1937. Hannes fékk byggingu fyrir hálfri Miðhúsajörðinni árið 1888 en kona hans var [[Margrét Brynjólfsdóttir]] frá [[Eystri Norðurgarður|Norðurgarði]]. Hannes byggði elsta hluta íbúðarhússins að Miðhúsum sem stóð allt fram að gosi. Þegar [[Jóhannes Hannesson|Jóhannes]], sonur Hannesar hóf búskap að Miðhúsum, var byggt við húsið og það endurbætt árið 1910.
Frægasti ábúandi á Miðhúsum var líklega [[Hannes Jónsson]], oftast kallaður Hannes lóðs, hafnsögumaður og formaður. Hann fæddist árið 1852 og varð 17 ára gamall formaður á áraskipinu Gideon. Með Gideon var hann samfleytt í 37 vertíðir. Hafnsögumaður í Vestmannaeyjum var hann í yfir 40 ár, fram á elliár, en Hannes lést 1937. Hannes fékk byggingu fyrir hálfri Miðhúsajörðinni árið 1888 en kona hans var [[Margrét Brynjólfsdóttir]] frá [[Norðurgarður eystri|Norðurgarði]]. Hannes byggði elsta hluta íbúðarhússins að Miðhúsum sem stóð allt fram að gosi. Þegar [[Jóhannes Hannesson|Jóhannes]], sonur Hannesar hóf búskap að Miðhúsum, var byggt við húsið og það endurbætt árið 1910.


Íbúðarhúsið að Miðhúsum stóð lengi vestast í ferhyrndum garði. Hlið var á garðinum að norðan og vestan. Norðurhliðið var notað til að sækja vatn í brunninn á Miðhúsum sem var nokkurs konar brunnhús og gengið tvær tröppur ofan í brunninn.
Íbúðarhúsið að Miðhúsum stóð lengi vestast í ferhyrndum garði. Hlið var á garðinum að norðan og vestan. Norðurhliðið var notað til að sækja vatn í brunninn á Miðhúsum sem var nokkurs konar brunnhús og gengið tvær tröppur ofan í brunninn.
1.401

breyting

Leiðsagnarval