„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 163: Lína 163:


== Starfið eftir gos ==
== Starfið eftir gos ==
Sem merki um öflug starf félagsins eftir gos er eftirfarandi klausa í Morgunlaðinu 3. júní 1975 undir fyrirsögninni Eyjamenn komu tefldu og töpuðu : "Nylega heimsótti skáksveit úr Taflfélagi Vestmannaeyja skákmenn Flugleiða i Reykjavík og háðu sveitirnar keppni. Fyrir Taflfélag Vestmannaeyja kepptu [[Gústaf Finnbogason]], [[Össur Kristinsson]], [[Magnús Jónsson]], [[Friðrik Guðlaugsson]], [[Arnar Sigurmundsson]], [[Pétur Bjarnason]], [[Einar B. Guðlaugsson]], [[Jón Hermannsson]] og [[Steinar Óskarsson]]. Fyrir Flugleiðir kepptu Björn Theódórsson, [[Andri Valur Hrólfsson]], Hörður Jónsson, Hálfdán Hermannsson, Birgir Ólafsson, Sigurður Gíslason, Sverrir Þórólfsson, Trausti Tómasson og Aðalsteinn Magnússon. Keppnin fór fram í félagsheimili starfsmannafélags Flugfélags Íslands að Síðumúla 11. Tefldar voru 144 skákir og fóru leikar þannig, að Flugleiðamenn sigruðu með 85,5 vinningum á móti 58,5. Frekari samskipti skákmanna frá þessum aðilum eru fyrirhuguð og munu Flugleiðamenn heimsækja Vestmannaeyinga í haust.


Hinn 16. september 1976 stóð félagið fyrir fjöltefli stórmeistarans '''J. Timman''' á 37 borðum. Timman vann 35 skákir, en gerði jafntefli við þá [[Jón Sveinsson]] og [[Össur Kristinsson]] formann félagsins.
Hinn 16. september 1976 stóð félagið fyrir fjöltefli stórmeistarans '''J. Timman''' á 37 borðum. Timman vann 35 skákir, en gerði jafntefli við þá [[Jón Sveinsson]] og [[Össur Kristinsson]] formann félagsins.
494

breytingar

Leiðsagnarval