„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
Lína 175: Lína 175:
Árið 1965 fór starfsemin úr Breiðabliki niður á 2 hæð hússins [[Gefjun|Gefjun]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. Sá hluti hússins var rifinn 1980. Í Gefjun var verið til 1966 en þá var flutt í matstofuna í hússins [[Drífandi|Drífanda]] að Bárustíg 2 og verið þar þar til farið var í félagsheimilið við Heiðarveg 1969 og fékk félagið aðstöðu á gangi hússins til að byrja með, þ.e. á ganginum beint á móti innganginum í bæjarleikhúsið á 2. hæð hússins.  Árið eftir lá leiðin niður í sal undir leikssviðinu. Léleg loftræsting var í þessum sal og hann var gluggalaus. Kunnu menn því aldrei almennilega við sig í þessu húsnæði. En 1972 fékk Taflfélagið ágætis aðstöðu í sal á efstu hæð Félagsheimilisins, ýmist í minni salnum eða þeim stærri og fór það eftir þátttöku. Skákkennsla barna og unglinga fór fram í þessum sölum, en á þessum tíma þ.e. 1972 var starfsemi félagsins í miklum blóma. Þegar eldgosið kom upp í Heimaey 23. janúar 1973 var skákþing Vestmannaeyja 1973 rétt að ljúka. Eins og gefur að skilja hafði eldgosið mjög slæm áhrif á starfsemi félagsins. Áhöld félagsins, þ.e. töfl og klukkur voru tekin í notkun af björgunarmönnum og var víða teflt á svefnstöðum björgunarmanna. Týndist meirihluti áhalda félagsins í gosinu, þó ekki fundargerðarbækur o.þ.h. En félagið fékk tjónið bætt úr Viðlagasjóði eftir gosið.
Árið 1965 fór starfsemin úr Breiðabliki niður á 2 hæð hússins [[Gefjun|Gefjun]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. Sá hluti hússins var rifinn 1980. Í Gefjun var verið til 1966 en þá var flutt í matstofuna í hússins [[Drífandi|Drífanda]] að Bárustíg 2 og verið þar þar til farið var í félagsheimilið við Heiðarveg 1969 og fékk félagið aðstöðu á gangi hússins til að byrja með, þ.e. á ganginum beint á móti innganginum í bæjarleikhúsið á 2. hæð hússins.  Árið eftir lá leiðin niður í sal undir leikssviðinu. Léleg loftræsting var í þessum sal og hann var gluggalaus. Kunnu menn því aldrei almennilega við sig í þessu húsnæði. En 1972 fékk Taflfélagið ágætis aðstöðu í sal á efstu hæð Félagsheimilisins, ýmist í minni salnum eða þeim stærri og fór það eftir þátttöku. Skákkennsla barna og unglinga fór fram í þessum sölum, en á þessum tíma þ.e. 1972 var starfsemi félagsins í miklum blóma. Þegar eldgosið kom upp í Heimaey 23. janúar 1973 var skákþing Vestmannaeyja 1973 rétt að ljúka. Eins og gefur að skilja hafði eldgosið mjög slæm áhrif á starfsemi félagsins. Áhöld félagsins, þ.e. töfl og klukkur voru tekin í notkun af björgunarmönnum og var víða teflt á svefnstöðum björgunarmanna. Týndist meirihluti áhalda félagsins í gosinu, þó ekki fundargerðarbækur o.þ.h. En félagið fékk tjónið bætt úr Viðlagasjóði eftir gosið.


Á tímum hefur gustað um húsnæðismál félagins eins og eftirfarnadi dæmi sannar, en svo segir í Framsóknarblaðinu 6. apríl 1966 undir fyrirsögninni Kjánaskrif :
Á tímum hefur gustað um húsnæðismál félagins eins og eftirfarandi dæmi sannar, en svo segir í Framsóknarblaðinu 6. apríl 1966 undir fyrirsögninni Kjánaskrif :
"Einhverjum H. B. er att út á ritvöllinn í Fylki, ekki alls fyrir löngu síðan, með aðdróttanir í garð Framsóknarflokksmanna fyrir að skjóta skjólshúsi yfir starfsemi Taflfélagsins s.l. vetur, og þá eingöngu í hagnaðarskyni. Ritstjóri
"Einhverjum H. B. er att út á ritvöllinn í Fylki, ekki alls fyrir löngu síðan, með aðdróttanir í garð Framsóknarflokksmanna fyrir að skjóta skjólshúsi yfir starfsemi Taflfélagsins s.l. vetur, og þá eingöngu í hagnaðarskyni. Ritstjóri
Brautarinnar heggur í sama knérunn, og er það að vonum, að Brautin fylgi móðurskipinu. Mér komu þessi skrif satt að segja, nokkuð kynlega fyrir sjónir. Flokksherbergi okkar á Strandvegi 42 eru ekki til leigu. Hinsvegar var fallizt á að hlaupa undir baggann, er nokkrir skákmenn komu til okkar og kváðust hvergi hafa athvarf til að iðka skákíþróttina. Félagsheimili er hér ekkert til, og í fá hús að venda og ekki er vitað að aðstandendur Brautarinnar og Fylkis hafi lagt sig sérstaklega fram til úrbóta með tómstundaheimili handa bæjarbúum
Brautarinnar heggur í sama knérunn, og er það að vonum, að Brautin fylgi móðurskipinu. Mér komu þessi skrif satt að segja, nokkuð kynlega fyrir sjónir. Flokksherbergi okkar á Strandvegi 42 eru ekki til leigu. Hinsvegar var fallizt á að hlaupa undir baggann, er nokkrir skákmenn komu til okkar og kváðust hvergi hafa athvarf til að iðka skákíþróttina. Félagsheimili er hér ekkert til, og í fá hús að venda og ekki er vitað að aðstandendur Brautarinnar og Fylkis hafi lagt sig sérstaklega fram til úrbóta með tómstundaheimili handa bæjarbúum
494

breytingar

Leiðsagnarval