„Verkamannabústaðir (við Urðaveg)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Við [[Urðarvegur|Urðarveg]] 46-52 stóðu hús sem kölluð voru '''Verkamannabústaðir'''. Þetta voru fjögur tveggja hæða steinhús á kjallara í jarðhæð.
Við [[Urðarvegur|Urðaveg]] 46-52 stóðu hús sem kölluð voru '''Verkamannabústaðir'''. Þetta voru fjögur tveggja hæða steinhús á kjallara í jarðhæð.


Húsin fóru undir hraun 21. mars í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Hafði hraunið ýtt þeim hvort á annað og hrunið þannig niður.
Húsin fóru undir hraun 21. mars í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Hafði hraunið ýtt þeim hverju á annað og hrundu þau þannig niður. Þessir íbúar voru í Verkamannabústöðunum þegar gaus:
 
Hús nr. 46: Finnbogi Már Gústafsson; Óli Þór Alfreðsson, ásamt konu sinni Hrönn Þórðardóttur og tveimur börnum þeirra. Óli Þór Ólafsson frá Nýhöfn, ásamt konu sinni Hofdísi Ingunni Bjarnadóttur og syni þeirra.
 
Hús nr. 48: Kolbeinn Ólafsson, ásamt konu sinni Maríu J. Njálsdóttur og fjórum börnum þeirra. Óskar Árnason, ásamt konu sinni, Kristínu Þorsteinsdóttur og dóttur þeirra.
 
Hús nr. 50: Anna Mathiesen; Jón Ingi Steindórsson, ásamt konu sinni Elínborgu Bernódusdóttur frá Borgarhól og þremur börnum þeirra. Sverrir Gunnlaugsson, ásamt konu sinni Kolbrúnu Þorsteinsdóttur og syni þeirra.
 
Hús nr. 52. Bernharð Ingimundarson, ásamt konu sinni Fjólu Sigurðardóttur og þremur börnum þeirra. Valur Oddsson, frá Dal, ásamt konu sinni Kristínu J. Stefánsdóttur og dóttur þeirra.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
1.401

breyting

Leiðsagnarval