„Húsin á Heimaey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{snið:götur}}
{{snið:götur}}
[[Mynd:Fg0004.jpg|thumb|300px|Hús á Heimaey með fjölbreytilega liti á þökum]]
[[Mynd:Fg0004.jpg|thumb|300px|Hús á Heimaey með fjölbreytilega liti á þökum]]
Frá upphafi byggðar í Vestmannaeyjum var gjarnan sá siður að gefa hverju húsi nafn, sem húsbyggjandi valdi of frá æskustöðvum sínum, en á seinni árum hefur þessi siður fallið niður og hvert íbúðarhús fær númer í stað nafns. Þannig nöfn húsanna munu gleymast ef þessum nöfnum er ekki safnað saman.
Frá upphafi byggðar í Vestmannaeyjum var gjarnan sá siður hafður að gefa hverju húsi nafn, sem húsbyggjandi valdi oft frá æskustöðvum sínum, en á seinni árum hefur þessi siður að mestu fallið niður og hvert íbúðarhús fær númer í stað nafns. Þannig er hætta á nöfn húsanna gleymist sé þeim ekki safnað saman.


Fyrstur manna í Eyjum, sem byrjaði að safna þessum nöfnum, var frú [[Ingibjörg Jónsdóttir]], húsfreyja í Þórðlaugargerði, og tók [[Þorsteinn Víglundsson]] við af henni.
Fyrstur manna í Eyjum, sem byrjaði að safna þessum nöfnum, var [[Ingibjörg Jónsdóttir]], húsfreyja í Þorlaugargerði, og tók [[Þorsteinn Víglundsson]] við af henni.




Lína 23: Lína 23:
Göturnar á [[Heimaey]] eru 66 talsins, en einungis er búið við 60 þeirra auk þeirra sem búa í húseignum er bera bæjarnöfn, og svo Hraunbúðum.
Göturnar á [[Heimaey]] eru 66 talsins, en einungis er búið við 60 þeirra auk þeirra sem búa í húseignum er bera bæjarnöfn, og svo Hraunbúðum.


Engir íbúar búa við eftirtalin götuheiti niður við sjávarsíðuna: [[Græðisbraut]], [[Hafnargata|Hafnargötu]], [[Hlíðarvegur|Hlíðarveg]], [[Skildingavegur|Skildingaveg]], [[Tangagata|Tangagötu]] og [[Ægisgata|Ægisgötu]].
Engir íbúar búa við eftirtalin götuheiti niðri við sjávarsíðuna: [[Græðisbraut]], [[Hafnargata|Hafnargötu]], [[Hlíðarvegur|Hlíðarveg]], [[Skildingavegur|Skildingaveg]], [[Tangagata|Tangagötu]] og [[Ægisgata|Ægisgötu]].


=== Tölfræði ===
=== Tölfræði ===
1.401

breyting

Leiðsagnarval