„Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Útilegan mikla“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
<br>
<br>
Frásögn [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]] hafnsögumanns á [[Miðhús]]um (f. 21. október 1852, d. 31. júlí 1937) :<br>
Frásögn [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]] hafnsögumanns á [[Miðhús]]um (f. 21. október 1852, d. 31. júlí 1937) :<br>
Vertíðina 1869 var Hannes ráðinn hálfdrættingur á áttæringinn [[Gideon]] hjá [[Árni Diðriksson|Árna bónda Diðrikssyni]] í [[Stakkagerði]]. Fimmtudaginn 25. febrúar ætlaði Árni að draga út, og hafði þá fyrir nokkru sett Gideon í hróf, en veðrátta hafði verið mjög óstöðug, svo að sjaldan gaf á sjó. Drógu margir út þennan dag, en áður höfðu dregið út þeir [[Jón Jónsson (Vilborgarstöðum))| Jón Jónsson]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], formaður fyrir sexæringnum [[Blíð, áraskip|Blíð]] og [[Árni Einarsson (Búastöðum)|Árni Einarsson]] á [[Búastaðir|Búastöðum]], faðir [[Ingvar Árnason (Hólshúsi)|Ingvars]] í [[Hólshús]]i, sem þá var formaður með áttæringinn [[Langvinnur, áraskip|Langvinn]]. <br>
Vertíðina 1869 var Hannes ráðinn hálfdrættingur á áttæringinn [[Gideon]] hjá [[Árni Diðriksson|Árna bónda Diðrikssyni]] í [[Stakkagerði]]. Fimmtudaginn 25. febrúar ætlaði Árni að draga út, og hafði þá fyrir nokkru sett Gideon í hróf, en veðrátta hafði verið mjög óstöðug, svo að sjaldan gaf á sjó. Drógu margir út þennan dag, en áður höfðu dregið út þeir [[Jón Jónsson (Vilborgarstöðum)| Jón Jónsson]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], formaður fyrir sexæringnum [[Blíð, áraskip|Blíð]] og [[Árni Einarsson (Búastöðum)|Árni Einarsson]] á [[Búastaðir|Búastöðum]], faðir [[Ingvar Árnason (Hólshúsi)|Ingvars]] í [[Hólshús]]i, sem þá var formaður með áttæringinn [[Langvinnur, áraskip|Langvinn]]. <br>
Þegar Hannes fór til skips um morguninn, datt hann á hólnum ofan við [[Naustin]], þar sem fargögn skipanna voru geymd, ofan í krapableytu, svo að hann varð alveg gegndrepa. Snéri hann þá aftur heim að [[Nýi-Kastali|Nýjakastala]] til þess að hafa fataskipti, því óráðlegt þótti að hann færi blautur á sjóinn. Þegar hann hafði lokið því, fór hann aftur niður í [[Sandur|Sand]], en þá voru allir rónir eða komnir út á [[Botninn]] til þess að lesa útdráttarbænina, eins og venja var um þær mundir áður en lagt væri í fyrsta róðurinn á vertíðinni, nema Langvinnur. <br>
Þegar Hannes fór til skips um morguninn, datt hann á hólnum ofan við [[Naustin]], þar sem fargögn skipanna voru geymd, ofan í krapableytu, svo að hann varð alveg gegndrepa. Snéri hann þá aftur heim að [[Nýi-Kastali|Nýjakastala]] til þess að hafa fataskipti, því óráðlegt þótti að hann færi blautur á sjóinn. Þegar hann hafði lokið því, fór hann aftur niður í [[Sandur|Sand]], en þá voru allir rónir eða komnir út á [[Botninn]] til þess að lesa útdráttarbænina, eins og venja var um þær mundir áður en lagt væri í fyrsta róðurinn á vertíðinni, nema Langvinnur. <br>
Kærði Hannes sig ekki um að fara með honum, því Árni var talinn mesta fiskifæla, þó að hann væri bæði gáfaður og duglegur maður. Sat Hannes því í landi um daginn. <br>
Kærði Hannes sig ekki um að fara með honum, því Árni var talinn mesta fiskifæla, þó að hann væri bæði gáfaður og duglegur maður. Sat Hannes því í landi um daginn. <br>
Lína 32: Lína 32:
Daginn eftir, 26. febrúar, slotaði veðrinu nokkuð, er leið á daginn og snérist til suðvestanáttar, en frost var þá orðið fimm stig á Selsíusmæli. Undir miðdegi fór Brynjólfur Halldórsson á Áróru með þurran fatnað, mat og drykk handa útilegumönnunum. Voru frá hverju heimili búnir út bögglar með mat og fatnaði, og voru þeir merktir hverjum  manni.  Einnig  voru sendar matvörur frá verzlununum og nokkuð af brennivíni. Hafði Brynjólfur einvalalið um borð. Valdi hann úr skipshöfnum þeim, sem landi höfðu náð, eða ekki verið á sjó. Þegar hann hafði komið öllu til skila, snéri hann heim aftur, því að landfallið var að byrja. Allmörg skipanna fóru samtímis Áróru heimleiðis, en þó munu Najaden og Neptúnus hafa legið kyrr. Sex þeirra náðu landi undir miðnætti og voru að berja allan daginn, svo var veðrið enn mikið. En þrjú, Blíður, Mýrdælingur og Langvinnur, urðu að snúa við austur fyrir Bjarnarey aftur. Höfðu þau tekið stefnu of norðarlega, svo að landfallið, sem var geysimikið, bar þau norður í strenginn norðan við Heimaey, og drógu þau ekki, þegar komið var úr misvindinu. Snéru þau þá undan og sigldu með snepli af seglinu austur úr sundinu milli Elliðaeyjar og  Bjarnareyjar.  <br>
Daginn eftir, 26. febrúar, slotaði veðrinu nokkuð, er leið á daginn og snérist til suðvestanáttar, en frost var þá orðið fimm stig á Selsíusmæli. Undir miðdegi fór Brynjólfur Halldórsson á Áróru með þurran fatnað, mat og drykk handa útilegumönnunum. Voru frá hverju heimili búnir út bögglar með mat og fatnaði, og voru þeir merktir hverjum  manni.  Einnig  voru sendar matvörur frá verzlununum og nokkuð af brennivíni. Hafði Brynjólfur einvalalið um borð. Valdi hann úr skipshöfnum þeim, sem landi höfðu náð, eða ekki verið á sjó. Þegar hann hafði komið öllu til skila, snéri hann heim aftur, því að landfallið var að byrja. Allmörg skipanna fóru samtímis Áróru heimleiðis, en þó munu Najaden og Neptúnus hafa legið kyrr. Sex þeirra náðu landi undir miðnætti og voru að berja allan daginn, svo var veðrið enn mikið. En þrjú, Blíður, Mýrdælingur og Langvinnur, urðu að snúa við austur fyrir Bjarnarey aftur. Höfðu þau tekið stefnu of norðarlega, svo að landfallið, sem var geysimikið, bar þau norður í strenginn norðan við Heimaey, og drógu þau ekki, þegar komið var úr misvindinu. Snéru þau þá undan og sigldu með snepli af seglinu austur úr sundinu milli Elliðaeyjar og  Bjarnareyjar.  <br>
Skammt  frá Bjarnarey er boðinn [[Breki]]. Dýpi á honum er ekki nema um sjö faðmar. Féll hann í austur í þetta skipti, og man Hannes ekki til að það hafi komið fyrir nema einu sinni síðan. Kemur það ekki fyrir nema í óskaplegum aftökum. Fast upp við [[Brekaflá]], norðan á Bjarnarey, var miklu dýpra, og var venjulega farið ar, ef brim var í sjóinn og Breki uppi. Þar sigldu öll skipin og fór Jón lóðs á Blíð síðastur. Mýrdælingur og Langvinnur sluppu heilu og höldnu austur fyrir eyna, en brotið af Breka náði Blíð og hvolfdi hann umsvifalaust. Drukknaði Jón lóðs þar og öll skipshöfn hans, sem var þrettán manns. Voru það þessir menn: <br>
Skammt  frá Bjarnarey er boðinn [[Breki]]. Dýpi á honum er ekki nema um sjö faðmar. Féll hann í austur í þetta skipti, og man Hannes ekki til að það hafi komið fyrir nema einu sinni síðan. Kemur það ekki fyrir nema í óskaplegum aftökum. Fast upp við [[Brekaflá]], norðan á Bjarnarey, var miklu dýpra, og var venjulega farið ar, ef brim var í sjóinn og Breki uppi. Þar sigldu öll skipin og fór Jón lóðs á Blíð síðastur. Mýrdælingur og Langvinnur sluppu heilu og höldnu austur fyrir eyna, en brotið af Breka náði Blíð og hvolfdi hann umsvifalaust. Drukknaði Jón lóðs þar og öll skipshöfn hans, sem var þrettán manns. Voru það þessir menn: <br>
1. [[Jón Jónsson lóðs (Vilborgarstöðu)|Jón Jónsson]] lóðs á Vilborgarstöðum og var hann aðeins 26 ára gamall. Kona hans var [[Veigalín Eiríksdóttir]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], sem síðar giftist [[Jón Guðmundsson (Gjábakka)|Jóni Guðmundssyni]] á Gjábakka. Jón lóðs var mesti efnismaður, en galsamikill. Hann hafði verið vinnumaður hjá [[Pétur Bjarnasen|Pétri Bjarnasen]] verzlunarstjóra í [[Garðurinn|Garðinum]], og fyrir áhrif frá honum mun hann hafa verið gjörður yfirlóðs, þó hann væri ungur. Hafði hann áður verið formaður með Neptúnus. <br>
1. [[Jón Jónsson lóðs (Vilborgarstöðum)|Jón Jónsson]] lóðs á Vilborgarstöðum og var hann aðeins 26 ára gamall. Kona hans var [[Veigalín Eiríksdóttir]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], sem síðar giftist [[Jón Guðmundsson (Gjábakka)|Jóni Guðmundssyni]] á Gjábakka. Jón lóðs var mesti efnismaður, en galsamikill. Hann hafði verið vinnumaður hjá [[Pétur Bjarnasen|Pétri Bjarnasen]] verzlunarstjóra í [[Garðurinn|Garðinum]], og fyrir áhrif frá honum mun hann hafa verið gjörður yfirlóðs, þó hann væri ungur. Hafði hann áður verið formaður með Neptúnus. <br>
2. [[Eiríkur Hansson]] bóndi á Gjábakka, 53 ára gamall, tengdafaðir Jóns. Var hann mikill skipasmiður og hafði haustið fyrir smíðað Blíð. Var þetta önnur sjóferðin á skipinu, auk útdráttarróðursins. <br>
2. [[Eiríkur Hansson]] bóndi á Gjábakka, 53 ára gamall, tengdafaðir Jóns. Var hann mikill skipasmiður og hafði haustið fyrir smíðað Blíð. Var þetta önnur sjóferðin á skipinu, auk útdráttarróðursins. <br>
Milli jóla og nýárs hafði Jón farið í eina hákarlegu á honum. Nokkru síðar (19. janúar) hafði átt að grípa til Blíðs til þess að bjarga [[Ellert Schram]] í [[Kokkhús]]i og öðrum manni. Hvolfdi smáferju undir þeim á Leiðinni, þar sem þeir voru að ná æðarfugli, sem Ellert hafði skotið. Við setninginn brast svo í Blíð, að menn héldu að hann hefði brotnað og hurfu frá honum. Var þá hlaupið vestur í Hróf og Enok tekinn. Náðust báðir mennirnir, en annar var drukknaður í bátnum. Var það [[Eiríkur Runólfsson (jarl)|Eiríkur Runólfsson]], sem nefndur var jarl. Þótti ekki einleikið og vita á illt, að Blíður varð ekki notaður við björgunina, vegna þess að hann reyndist síðar alveg óskemmdur. <br>
Milli jóla og nýárs hafði Jón farið í eina hákarlegu á honum. Nokkru síðar (19. janúar) hafði átt að grípa til Blíðs til þess að bjarga [[Ellert Schram]] í [[Kokkhús]]i og öðrum manni. Hvolfdi smáferju undir þeim á Leiðinni, þar sem þeir voru að ná æðarfugli, sem Ellert hafði skotið. Við setninginn brast svo í Blíð, að menn héldu að hann hefði brotnað og hurfu frá honum. Var þá hlaupið vestur í Hróf og Enok tekinn. Náðust báðir mennirnir, en annar var drukknaður í bátnum. Var það [[Eiríkur Runólfsson (jarl)|Eiríkur Runólfsson]], sem nefndur var jarl. Þótti ekki einleikið og vita á illt, að Blíður varð ekki notaður við björgunina, vegna þess að hann reyndist síðar alveg óskemmdur. <br>

Leiðsagnarval