„Valdimar Ástgeirsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Valdimar Ástgeirsson.jpg|thumb|250px|Valli í Bæ.]]
[[Mynd:Valdimar Ástgeirsson.jpg|thumb|250px|''Valli í Bæ.]]


'''Valdimar Ástgeirsson''' fæddist í [[Litlibær|Litlabæ]] í Vestmannaeyjum þann 19. september 1898 og lést 26. júlí 1978. Hann var sonur [[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristínar Magnúsdóttur]] og [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] bátasmiðs. Valdimar var kvæntur [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þóroddu Loftsdóttur]] frá [[Uppsalir|Uppsölum]]. Þau bjuggu lengst af í húsinu [[Bræðraborg]] en það fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]].
'''Valdimar Ástgeirsson''' fæddist í [[Litlibær|Litlabæ]] í Vestmannaeyjum þann 19. september 1898 og lést 26. júlí 1978. Hann var sonur [[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristínar Magnúsdóttur]] og [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] bátasmiðs. Valdimar var kvæntur [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þóroddu Loftsdóttur]] frá [[Uppsalir|Uppsölum]]. Þau bjuggu lengst af í húsinu [[Bræðraborg]] en það fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]].<br>
Valdimar stundaði sjómennsku og var til að mynda eftirsóttur flatningsmaður. Hann var einnig mjög virkur í [[Leikfélag Vestmannaeyja|Leikfélagi Vestmannaeyja]]. <br>
[[Mynd:Blik 1967 255.jpg|thumb|250px|''[[Ólafur Gränz]] og Valdimar leika í leikriti.]]


Valdimar stundaði sjómennsku og var til að mynda eftirsóttur flatningsmaður. Hann var einnig mjög virkur í [[Leikfélag Vestmannaeyja|Leikfélagi Vestmannaeyja]].  
=Frekari umfjöllun=
'''Valdimar Ástgeirsson''' frá [[Litlibær|Litlabæ]] fæddist 19. september 1898 og lést 26. júlí 1978.<br>
Foreldrar hans voru [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeir Guðmundsson]] bátasmiður í Litlabæ, f. 27. október 1858 á Bryggjum í Landeyjum, d. hér 30. september 1943, og kona hans [[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristín Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 10. janúar 1859 að Skíðbakka í A-Landeyju, d. hér 13. júlí 1938.<br>


[[Mynd:Blik 1967 255.jpg|thumb|250px|[[Ólafur Gränz]] og Valdimar leika í leikriti.]]
Kona Valdimars var [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þórodda Vigdís Loftsdóttir]], f. 12. ágúst 1905, d. 29. júlí 1986.<br>
Börn Valdimars og Þóroddu Vigdísar:<br>
1. [[Þóranna Valdimarsdóttir (Bræðraborg)|Þóranna]], f. 12. janúar 1926.<br>
2. [[Eva Valdimarsdóttir (Bræðraborg)|Eva]], f. 20. desember 1927, d. 29. september 1989. <br>
3. [[Jónína Valdimarsdóttir (Bræðraborg)|Jónína]], f. 5. júlí  1936.<br>
4. [[Þráinn Valdimarsson (Bræðraborg)|Þráinn]], f. 3. júní 1946, d. 5. febrúar 1973.<br>


== Myndir ==
Systkini Valdimars voru:<br>
1. [[Jónína Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Jónína]] húsfreyja, f. 4. júlí 1884, d. 8. mars 1917, var gift [[Sigurjón Jónsson (Bergi)|Sigurjóni Jónssyni]]; hann fórst með Sæborgu 1909.<br>
Síðari maður hennar var [[Þórður Jónsson (Bergi)|Þórður Jónsson]] á [[Berg|Bergi]], frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 10. júní 1887, d. 1. febrúar 1939. <br>
2. [[Magnús Ástgeirsson (Litlabæ)|Magnús]] sjómaður, f. 1887, d. 9. október 1909, fórst eftir strand vélbátsins Sæborgar, ókvæntur.<br>
3. [[Guðmundur Ástgeirsson (Litlabæ)|Guðmundur]] sjómaður, f. 22. maí 1889, d. 26. ágúst 1970, kvæntur [[Jóhanna Sigríður Jónsdóttir (Litlabæ)|Jóhönnu Sigríði Jónsdóttur]] húsfreyju, f. 24. júní 1889, d. 4. apríl 1977.<br>
4. [[Guðrún Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Guðrún]] húsfreyja, f. 5. ágúst 1890, d. 28. nóvember 1915, var gift [[Einar Sæmundsson|Einari Sæmundssyni]] húsasmíðameistara, f. 9. desember 1884, d. 14. desember 1974.<br>
5. [[Ólafur Ástgeirsson|Ólafur]] bátasmiður, f. 3. ágúst 1892, d. 8. apríl 1966,  kvæntur fyrr [[Kristín Jónsdóttir (Litlabæ)|Kristínu Jónsdóttur]] húsfreyju, f. 19. apríl 1885 að Varmahlíð u. Eyjafjöllum, d. 17. september 1943.<br>
Síðari kona Ólafs  var [[Guðrún Sigurðardóttir (Brimbergi)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 9. september 1920, d. 19. apríl 1993.<br>
6.  [[Kristinn Ástgeirsson|Kristinn]] listmálari á [[Miðhús]]um, f. 6. ágúst 1894, d. 31. júlí 1981, kvæntur [[Jensína María Matthíasdóttir (Miðhúsum)|Jensínu Maríu]] frá Færeyjum, f. 16. febrúar 1892 í Kvívík í Færeyjum og lést hér 28. maí 1947.<br>
7. [[Kristín Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Kristín]], f. 9. ágúst 1900, d. 19. janúar 1991, var gift [[Engilbert Guðmundsson|Engilbert Guðmundssyni]] trésmið. Hann fæddist 4. ágúst 1899 og lést á Vífilsstöðum 2. desember 1945.<br>
 
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Valdimar var í Álsey ásamt þeim [[Árni Árnason (Grund)|Árna Árnasyni á Grund]] eldri, [[Hjálmar Eiríksson (Vegamótum)|Hjálmari Eiríkssyni]] [[Vegamót]]um,
[[Hjálmar Jónsson (Dölum)|Hjálmari Jónssyni]] frá [[Dalir|Dölum]] og [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasyni, Grund]] yngri. Var þetta úteyjarfélag ákaflega gott og skemmtilegt, mikil veiðikeppni milli ungu mannanna, sem virtust vera mjög áþekkir í veiðilistinni. Mikið var sungið og kátína mikil og má fullyrða, að þar var Valdimar hrókurinn í öllum fagnaði. Lék hann hvern mann í eftirhermum, hlutverk úr ýmsum sjónleikjum, svo unun var að sjá og heyra.<br>
Valdimar er lágur vexti og fremur smávaxinn, skolhærður, en ljós í andliti. Hann er liðlega vaxinn, léttur í lund, skemmtinn og frábær leikari og eftirhermukráka, sem öllum kemur í gott skap. Hann er málari að iðn, en hefir stundað mikið fiskveiðar og aðra sjóvinnu.<br>
Við fuglaveiðar vandist hann strax í æsku og var lipur veiðimaður, en er nú hættur veiðum vegna iðnar sinnar. Hann var mikið í [[Ystiklettur|Ysta-Kletti]], [[Álsey]] og [[Suðurey]], eftirsóttur og góður viðlegufélagi, sem vissulega setti sinn svip á hvert úteyjafélag, mótað af gleði hans og kátínu-brellum.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Heimaslóð.
*Íslendingabók.is.}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Málarar]]
[[Flokkur: Leiklistarfólk]]
[[Flokkur: Fólk fætt á  19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á  20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Litlabæ]]
[[Flokkur: Íbúar í Bræðraborg]]
[[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]]
 
= Myndir =
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:Blik 1967 203.jpg
Mynd:Blik 1967 203.jpg
Lína 26: Lína 66:


</gallery>
</gallery>
[[Flokkur:Sjómenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Njarðarstíg]]

Leiðsagnarval