„Ritverk Árna Árnasonar/Ársæll Grímsson (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
2. [[Margrét Ársælsdóttir (Dölum)|Margrét]], f. 2. desember 1928, d. 23. apríl 1990.<br>
2. [[Margrét Ársælsdóttir (Dölum)|Margrét]], f. 2. desember 1928, d. 23. apríl 1990.<br>
3. [[Erla Ársælsdóttir (Dölum)|Erla]], f. 30. júní 1930.<br>
3. [[Erla Ársælsdóttir (Dölum)|Erla]], f. 30. júní 1930.<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Ársæll er í hærra lagi, dökkhærður, nokkuð limalangur, allþrekinn og beinastór. Hann er stilltur í framkomu og virkar daufur og tilbaka, en er í sínum hóp glaður, ræðinn og fróður vel um ýmislegt. Hann bjó um skeið í [[Dalir|Dölum]] hér, en flutti svo suður með sjó og ílentist að Hvaleyri við Hafnarfjörð, þar sem hann býr allsæmilegu búi. <br>
Hann var í [[Álsey]] og kom sér þar vel sem góður og vel virkur félagi. Veiðimaður var hann að vonum ekki mikill, en áhugasamur og fylginn sér.<br>
Hann hafði ekkert komið við að veiða lunda, fyrr en hann kom að Dölum, þá uppkominn maður. Ársæll var góður félagi og traustur. Í Álsey reyndi oft á þrek hans og reyndist hann harðduglegur burðarmaður. Eitt sinn rann hann til í veiðistað,
[[Snorrastaðir, veiðistaður|Snorrastöðum]], allt fram á brún, svo að hann var hálfur fram af, en háfurinn festist á netinu og bjargaðist hann þannig. Dag einn var hann að veiða við vesturbrún „á Flánni í Gilinu“ allt til kvölds. Daginn eftir ætlaði hann í sama stað, en þá var staðurinn hrapaður af. Þetta hvekkti Ársæl mjög mikið. – Drenglyndur maður.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Leiðsagnarval