„Ágúst Gíslason (Valhöll)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ágúst Gíslason''' fæddist 15. ágúst 1874 og lést 24. desember 1922. Ágúst var sonur [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla Stefánssonar]] kaupmanns og Soffíu Andrésdóttur í [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]]. Hann hóf byggingar á húsinu [[Valhöll]] við [[Strandvegur|Strandveg]] árið 1912 og lauk því verki árið 1913.
'''Ágúst Gíslason''' fæddist 15. ágúst 1874 og lést 24. desember 1922. Ágúst var sonur [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla Stefánssonar]] kaupmanns og Soffíu Andrésdóttur í [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]]. Hann hóf byggingar á húsinu [[Valhöll]] við [[Strandvegur|Strandveg]] árið 1912 og lauk því verki árið 1913.


Ágúst byrjaði ungur á sjó og árið 1906 hafði hann formennsku á [[Geysir|Geysi]]. Veturinn 1907 kaupir hann [[Njáll|Njál]] (7,5 tonn). Stuttu síðar sökk sá bátur við Eyjar í suðaustan ofviðri en áhöfnin slapp lifandi.
Ágúst byrjaði ungur á sjó og árið 1906 hafði hann formennsku á [[Geysir, bátur|Geysi]]. Veturinn 1907 kaupir hann [[Njáll|Njál]] (7,5 tonn). Stuttu síðar sökk sá bátur við Eyjar í suðaustan ofviðri en áhöfnin slapp lifandi.


Eftir það rak Ágúst útgerð til dauðadags.
Eftir það rak Ágúst útgerð til dauðadags.
Lína 9: Lína 9:
* Halldór Magnússon. [[Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum]]. ''Blik'' 1972. 29. árg.
* Halldór Magnússon. [[Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum]]. ''Blik'' 1972. 29. árg.
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
==Frekari umfjöllun==
'''Ágúst Gíslason''', [[Hlíðarhús]]i, síðar í [[Valhöll]], fæddist 15. ágúst 1874 í Eyjum og lést 24. desember 1922.<br>
Foreldrar hans voru [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] kaupmaður í Hlíðarhúsum f. 28. ágúst 1842, d. 25. september 1903 og kona hans [[Soffía Lisbeth Andersdóttir]], f. 8. október 1847, d. 10. júní 1936.<br>
Kona Ágústs var [[Guðrún Þorsteinsdóttir (Valhöll)|Guðrún Þorsteinsdóttir]], f. 25. desember 1875 í Eyjum, d. 24. ágúst 1928.<br>
Börn Ágústs og Guðrúnar voru:<br>
1. [[Rebekka Ágústsdóttir (Valhöll)|Rebekka]] húsfreyja, f. 24. mars 1899 í Hafnarfirði, d. 7. ágúst 1981, kona Sigurðar Ólafssonar verkfræðings.<br>
2. [[Matthildur Ágústsdóttir (Stakkagerði)|Matthildur]] húsfreyja í [[Stakkagerði]], f. 28. júlí 1900 í Eyjum, d. 18. júní 1984, kona [[Sigurður Bogason|Sigurðar Bogasonar]].<br>
3. [[Soffía Ágústsdóttir (Valhöll)|Soffía]] húsfreyja, f. 23. mars 1902 í Eyjum, gift í Danmörku, Erik Grönquist.<br>
4. [[Ingibjörg Ágústsdóttir (Valhöll)|Ingibjörg]] húsfreyja, f. 14. júlí 1904 í Eyjum, d. 9. október 1951. Hún var gift á Hjalteyri.<br>
5. [[Skarphéðinn Ágústsson (Valhöll)|Skarphéðinn]], f. 17. september 1909 í Eyjum, d. 19. apríl 1957, kvæntur í Keflavík.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is. }}


[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
Lína 14: Lína 31:
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Hlíðarhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Valhöll]]
[[Flokkur:Íbúar við Strandveg]]
[[Flokkur:Íbúar við Strandveg]]

Leiðsagnarval